Fréttablaðið - 10.07.2021, Qupperneq 60
Á myndinni má sjá Elizebeth sitja fremst ásamt fyrsta útskriftarbekknum hennar. Hermennirnir snúa annaðhvort
höfðinu til hægri (1) eða horfa fram (0) og stafa þannig „Knowledge is power“ í tvíundakerfinu. MYND/SKJÁSKOT PBS
William og Elizebeth á efri árum. William fékk orður frá bæði Eisenhower og Truman fyrir afrek sín. MYND/WIKIMEDIA
Myndir Williams af Elizebeth á Riverbank. MYND/SKJÁSKOT AF PBS
land helgi Banda ríkjanna upp
full af á fengi, sem minni bátar sóttu
og sigldu í land. Þetta tókst þeim þar
sem bátarnir voru í stöðugum sam
skiptum gegnum út varps stöðvar og
notuðust við dul mál.
Á fyrstu þremur mánuðum sínum
í starfi af brenglaði Elizebeth upp
söfnuð skila boð síðustu tveggja ára.
Sam kvæmt sagn fræðingnum Amy
Butler Green fi eld fór Elizebeth í
gegnum 2.500 skila boð á ári. Hún
starfaði ein á skrif stofu með ritara
sem hafði það eina hlut verk að setja
af brengluðu skila boðin í póst. Árið
1931 var framlag hennar metið það
mikil vægt að land helgis gæslan sam
þykkti um sókn hennar um að stofna
sér staka dul máls lesaradeild innan
gæslunnar. Mun þetta vera fyrsta
deildin innan öryggis eða hernaðar
stofnunar Banda ríkjanna þar sem
kona fékk yfir manns stöðu. Hún fékk
nýjan starfs titil, „cryptanalystin
charge“, sem gæti útlagst sem yfirdul
málslesari.
Lykilvitni gegn Capone
Eftir ára tuga á fengis bann í Banda
ríkjunum var skipu lögð glæpa starf
semi í tengslum við ó lög lega á fengis
sölu með starfsemi á við al þjóð leg
fyrir tæki. Þegar kom að því að sak
sækja höfuð paurana var Elizebeth
lykil vitni í stórum dómsm álum, eins
og þegar sak sóknara em bættið á kvað
að fara á eftir CONEXCO (Con soli da
ted Export Company), sem tengdist
stór glæpa manninum Ca pone, og er
sagt hafa verið af svipaðri stærð og
verslanakeðjan Wal mart er í dag.
Þegar hún settist í vitna stúkuna
á kváðu lög fræðingar Al Ca pone að
gera allt til að koma ó orði á Elize
beth. Sögðu þeir hana ekki hafa neina
kunn áttu til að greina þetta dulmál
og að hún væri einungis að geta í eyð
urnar. Hún fékk á endanum nóg af
verj endum Ca pone og óskaði eftir
því að fá krítar töflu inn í réttar salinn
þar sem hún bauð verj endum Ca pone
í stutta kennslu stund í dul máls lestri.
„Vitnis burður hennar vann þessi
mál fyrir banda ríska ríkið,“ segir Bar
bara Osteika, sagn fræðingur banda
rísku lög gæslu stofnunarinnar ATF.
„Eftir að hún út skýrði dul málið voru
þetta eins og játningar.“
Vitnis burður hennar vakti mikla
at hygli í fjöl miðlum, en út lit hennar
var mun meiri efni viður blaða
manna en kunn áttan. Þessi myndar
lega, smá gerða kona stóð upp á
móti hættu legustu glæpa mönnum
Banda ríkjanna. Sam kvæmt sagn
fræðingum var þó enginn jafn stoltur
af Elizebeth og Willi am.
Þunglyndi eiginmannsins
Willi am var á þessum tíma farinn að
glíma við al var legt þung lyndi sem
náði há marki þegar seinni heims
styrj öldin nálgaðist. Sam kvæmt bók
Fagone vissi Elizebeth ekki við hvað
Willi am vann á þeim tíma, en þegar
heims styrj öldin hófst var álagið að
verða honum of viða. Ofan á það
lagðist að hann var gyðingur og fékk
daglega í hendur upp lýsingar um að
gerðir nas ista gegn hans fólki. Skjöl
hafa síðar leitt í ljós að Willi am og
starfs lið hans unnu myrkranna á
milli við að reyna brjóta upp dul
máls vél sem Japanir notuðust við
sem bar heitið Purp le.
Willi am og teymi hans náðu
árangri í septem ber 1940. Þremur
mánuðum seinna fékk Willi am
tauga á fall og var lagður inn á geð
deild á WalterReed sjúkra húsinu.
Elizebeth fylgdist með manni sínum
missa tökin hægt og ró lega, en heilsu
brestur Willi ams setti fjár hags legt
öryggi fjöl skyldunnar einnig í upp
nám enda hann mun tekjuhærri en
eiginkonan.
Hún heim sótti hann dag lega á
meðan hann lá í þrjá mánuði á geð
deild. Sam kvæmt sagn fræðingnum
Amy Butler Green fi eld var Elizebeth
lykillinn að því að Willi am komst
aftur á lappir. Willi am á að hafa
sagt á efri árum að hún hafi verið
manneskjan sem sendi „reipið niður
í fenið“ sem hann var fastur í. „Hún
gerði það á vilja styrknum og trúnni
mönnum erfitt fyrir að koma mikil
vægum nauð synja vörum og her afla
yfir At lants hafið.
Vor ið 1942 höfðu nas ist ar
sökkt meira en milljón tonnum
a f nauð sy nja vör u m og sent
þúsundir her manna í ó tíma
bæran dauða á hafs botninum.
Elizebeth var f ljót að sjá sí endur
tekið nafn í skila boðum nas istanna,
nafnið Sar go. Hana grunaði strax
að um mikil vægan ein stak ling
væri að ræða, en Sar go var dul nefni
Johannes Si eg fri ed Becker, hæstsetta
yfir manns nas ista í SuðurAmeríku.
Hún áttaði sig snemma á því að Sar
go væri að senda hnit og siglinga leiðir
banda manna í At lants hafinu til kaf
báta foringja.
Bjargaði Queen Mary
Í mars 1942 dul kóðaði Elizebeth
skila boð sem gáfu upp siglinga leið
HMS Qu een Mary, stærsta f lutn
ingaskips banda manna á þessum
tíma. Mikil vægi Qu een Mary sannast
helst á því að Hitler hafði per sónu
lega heitið kaf báta foringjanum sem
næði að sökkva skipinu 250 þúsund
Banda ríkja dölum. Átta þúsund her
menn voru um borð í skipinu en
skila boð Elizebeth náðu til skip stjóra
Qu een Mary, sem náði að komast
undan að steðjandi hættu og sigla
skipinu til hafnar.
Brasilíu menn fóru að hand taka
menn í tengslum við njósna hring
nas ista í SuðurAmeríku og fékk
Eliza beth engin f leiri skila boð frá
Sar go. Hún komst síðar að því að
J. Edgar Hoover, þá yfir maður Al
ríkis lög reglunnar FBI, hafi sigað
Brasilíu mönnum á nas istana í Suð
urAmeríku, byggt á upp lýsingum
frá Elizebeth. Sam kvæmt Fagone
eltist Hoover við frægð og frama, en
hann var hylltur fyrir að brjóta upp
njósna hring nas ista í SuðurAmer
íku. Höfuð paurinn hins vegar slapp
og voru Eliza beth og teymið hennar
á byrjunar reit aftur.
Nas istarnir í SuðurAmeríku
byrjuðu að notast við Enigmavélina
sem þýska leyni þjónustan notaði.
Bretarnir notuðust við f lókna vél
sem Alan Turing byggði, til að brjóta
niður Enigma kóðann. Elizebeth
vann enn með blað og penna en mis
tök þýsks njósnara, sem skrifaði heil
skila boð í sama lykli, hjálpuðu henni
að af brengla skila boð og komast á
hæla Sar go að nýju.
Rufu njósnahring nasista
Upp lýsingarnar sem Elizebeth safn
aði leiddu til þess að banda menn
náðu enda nlega að rjúfa njósna hring
nas ista í SuðurAmeríku.
Af rek Elizebeth í SuðurAmeríku
eru sögð hafa átt veiga mikinn þátt
í sigri banda manna í seinni heims
styrj öldinni. Af rek hennar voru hins
vegar aldrei gerð opin ber fyrr en nú
og því fagnaði hún sigrum sínum
ein. Hún hafði skrifað undir eið hjá
sjó hernum um að hún myndi aldr
ei ræða vinnu sína á meðan hún
lifði, ekki einu sinni eiðsvarin. Hún
gat því ekki annað en horft upp á J.
Edgar Hoover heiðraðan af Harry
S. Truman Banda ríkja for seta fyrir
að brjóta upp njósna hring nas ista í
SuðurAmeríku. Hoover tók öll 4.000
skjölin sem Eliza beth hafði dul kóðað
og merkti þau Al ríkis lög reglunni.
Nafn hennar var þannig af máð úr
sögunni.
Sam kvæmt bók Fagone át þetta
Elizebeth að innan en það var lítið
sem hún gat gert. Í jóla korti þeirra
hjóna árið 1944 skrifar Elizebeth
að hún sé enn í tíðinda litlu starfi
hjá sjó hernum. Í eftir skrift með rit
hönd Willi ams stendur hins vegar:
„Elizebeth var, er og heldur á fram að
vera, mest heillandi kona sem ég hef
kynnst.“
Elizebeth Friedman lést árið 1980
án þess að vera heiðruð fyrir afrek
sín. n
Dæmi um hvernig hægt er að búa til orð úr Shakespeare með dulkóðun
Bacons. Verðlaunabók þeirra hjóna afsannaði kenningu Fabyan. MYND/PBS
Purple dulkóðunarvél Japana.
MYND/WIKIMEDIA COMMONS
Fjölmiðlar fjöll-
uðu flestir um
útlit Elizebeth
fremur en afrek
hennar.
MYNDIR/SKJÁSKOT
AF FJÖLMIÐLAUM-
FJÖLLUN ÞESS TÍMA
á honum,“ segir Green fi eld í sam tali
við PBS.
Willi am var út skrifaður og hóf
störf hjá hernum að nýju, en glímdi
við al var legt þung lyndi það sem eftir
var ævinnar. Fagone skrifar að fram
að þessu hafi þau hjón verið jafningj
ar en veikindin gerðu það að verkum
að Elizebeth varð að vera sterkari.
Svipt yfirmannsstöðu
Eftir árás Japana á Perlu höfn í
desember 1941 var blásið nýtt líf í
dul máls og af brenglunarstarf semi
Banda ríkjanna. Deild Elizebeth í
land helgis gæslunni var færð undir
sjó herinn. Þar sem deildin til heyrði
hernum var Elizebeth svipt yfir
manns stöðunni og karl kyns liðs
foringi með mun minni þekkingu
og reynslu settur yfir deildina. Hlut
verk deildarinnar var að leysa upp
njósna hring nas ista í SuðurAmer
íku. Þýskir kaf bátar gerðu banda
William og Elizebeth við Riverbank.
MYND/SKJÁSKOT PBS
Hún fékk á endanum
nóg af verj endum
Ca pone og óskaði eftir
því að fá krítar töflu inn
í réttar salinn þar sem
hún bauð verj endum
Ca pone í stutta
kennslu stund í dul
máls lestri.
28 Helgin 10. júlí 2021 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐ