Fréttablaðið - 10.07.2021, Blaðsíða 80

Fréttablaðið - 10.07.2021, Blaðsíða 80
RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 550 5000 Margrétar Kristmannsdóttur n Bakþankar Ísland er ríkt land á flesta mæli- kvarða og við eigum að geta tryggt velferð allra. Við þurfum hins vegar að gera betur enda á enginn Íslendingur að þola að þúsundir barna lifi við fátækt, langa biðlista og óboðlegar aðstæður aldraðra síðustu æviárin, svo einhver dæmi séu tekin. Til þess að reka okkar litla sam- félag á sanngjarnan hátt þarf að skipta byrðunum með þeim hætti að breiðustu bökin beri þyngstu byrðarnar. Svo einfalt er þetta – og þetta skilja flestir. Ég held að margt efnameira fólk setji hreint ekki í forgang að borga lægri skatta þó vissulega séu til þekkt dæmi um annað. Að berjast fyrir sem lægstum sköttum á efnamesta fólk heimsins er einfaldlega barátta sem á sér æ færri fylgjendur. Þetta er deyjandi hugmyndafræði í heimi sem þarf nauðsynlega á vaxandi jöfnuði að halda. Warren Buffett, einn ríkasti maður heims, skrifaði grein í New York Times fyrir nokkrum árum þar sem hann sagði að það væri ósanngjarnt hvað hann borgaði lága skatta og hann sagði að efnað fólk eins og hann sjálfur hefði verið ofdekrað af Bandaríkjaþingi í of langan tíma. Kári Stefánsson orðaði þetta þó sennilega best þegar hann steig fram fyrir nokkrum árum og gerði kröfur um að efnameiri menn eins og hann sjálfur borguðu hærri skatta enda skattkerfið að hans mati óréttlátt. Þegar frétta- maðurinn spurði hvort þetta þýddi í raun að hann vildi sjálfur borga hærri skatta sagði Kári málið ekki snúast um hvað hann langaði að gera – heldur hvernig samfélagi hann vildi búa í. Alþingi er komið í sumarfrí – en þetta verður stóra spurningin í kosningunum í haust. Njótið sumarsins þangað til. n Kári og Buffett Verslun opin 11-20 – IKEA.is – Veitingasvið opið 10:30-20 © In te r IK EA S ys te m s B. V. 2 02 1 ÚTSALAN er hafin SUMARFRÍ 26 kr. 4 VIKUR AFSLÁTTUR Skráðu þig á orkan.is ÞINN STUÐNINGUR ER OKKAR ENDURHÆFING ljosid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.