Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 15.10.1981, Blaðsíða 3
Launatafla ríkisstarfsmarma
efni/3
Gildirfrá 1. september 1981
Yfirvinna er 1% af mánaðarkaupi.
Vaktaálag: 33% er 13,17 kr. en 45% er 17,78 kr.
Fæðispeningar eru 14,74 kr. á dag í 18,8 daga = 277 kr.
MÁNAÐARLAUN
LFL. 1. 2. 3. Dag- t. 2. 3. Dag-
þrep þrep þrep vinna LFL. þrep þrep þrep vinna
01 4.486 4.794 4.839 29,48 16 7.177 7.689 7.956 47,29
02 4.654 4.839 4.914 29,76 17 7.427 7.956 8.237 48.93
03 4.794 4.914 5.015 30,22 18 7.689 8.237 8.524 50,66
04 4.839 5.015 5.180 30.84 19 7.956 8.524 8.823 52,42
05 4.970 5.241 5.453 32,23 20 8.237 8.823 9.158 54,26
21 8.524 9.158 9.505 56,32
06 5.068 5.453 5.597 33,54 22 8.823 9.505 9.867 58.46
07 5.241 5.597 5.784 34,42 23 9.158 9.867 10.241 60.68
08 5.453 5.784 6.017 35,57 24 9.505 10.241 10.631 62,98
09 5.597 6.017 6.252 37,00 25 9.867 10.631 11.035 65,38
10 5.722 6.190 6.425 38,07 26 10.241 11.035 11.377 67,87
27 10.631 11.377 11.728 69,97
11 5.955 6.425 6.701 39,51 28 11.035 11.728 12.093 72,13
12 6.190 6.701 6.934 41,21 29 11.377 12.093 12.469 74,37
13 6.425 6.934 7.177 42,64 30 11.728 12.469 12.854 76,68
14 6.701 7.177 7.427 44,14 31 12.093 12.854 13.253 79,05
15 6.934 7.427 7.689 45,68 32 13.664 81,51
Ýmsar greiðslur
KÍLÓMETRAGJALD Almennt Sérstakt
(frá 1.9.’81 — í sviga eldra gjald) (varanl. slitl.) (aðrir vegir)
Fyrstu 10 þús. knr 2,55 (2,40) 2,90 (2,75
10—20 þús. km 2,30 (2,15) 2,60 (2,45)
Yfir 20 þús. krn 2,00 (1,90) 2,30 (2,15)
DAGPENINGAR INNANLANDS (frá 1. júní ’81 í sviga eldra gjald)
Gisting og fæði í sólarhring 360 kr. (300 kr.)
Gisting eina nótt 153 kr. (124 kr.)
Fæði heilan dag (10 klst.) 207 (176 kr.)
Fæði hálfan dag (minnst 6 klst.) 103 ( 88 kr.)
DAGPENINGAR ERLENDIS (frá 1 júní ’8I — í sviga eldra gjald)
Ferðalög í Evrópu 103 SDR (230 þýsk mörk)
Ferðalög í Ameríku 103 SDR (120 dollarar)
Meðaltalsverð aðflutts fæðis í mötuneytu m frá 1. mars ’81 er 12 kr. (eldra verð 10 kr.)
Breyttar reglur um
lán úr Lífeyrissjóði
starfsmanna ríkisins
Vegna mikillar eftirspurnar eftir lánum úr Lífeyrissjóði starfs-
manna ríkisins hefur stjórn lífeyrissjóósins samþykkt á fundi sín-
um 28. sept. 1981 að til þess að fá lán verði menn að hafa greitt
iðgjöld til lífeyrissjóðsins í 2Ví> ár (miðað) við fullt starf. Flutningur
iðgjalda frá Söfnunarsjóði lífeyrisréttinda (biðreikningi) telst til
greiddra iðgjalda. Þetta þýðir, að ekki er lengur nægilegt aó hafa
greitt til annarra lífeyrissjóða í a.m.k. 2 ár og til Lífeyrissjóðs
starfsmanna ríkisins í 6 mánuði.
Þá hefur afgreiðslufrestur lána verið lengdur úr 3 mánuðum í 4
mánuði.
4
Formannaráðstefna 1981
6
Kjaramálaályktun
6
Viðtöl á ráöstefnu BSRB
7
Samningum sagt upp
8
Kjarayfirlit
10
Starfsmannaráö
11
Vinnumálasamband sveitar-
félaga
12
Fundirog skoðanakönnun
14
Viðtalið — Vinnumarkaður
á Noróurlöndum
15
Streita kennara
16
Há dánartíðni vaktavinnufólks
Starfsmenntunarsjóður
17
Konureru láglaunaður
meirihluti
18
Símamenn fjalla um tölvumál
19
Veitum vangefnum tækifæri
20
Stjórn NFS í Reykjavík
21
Að standa viö stóru orðin
Formannaráðstefna BSRB var haldin í
nýja salnum á Grettisgötu 89 — þaðan
eru þessar svipmyndir.