Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 15.10.1981, Blaðsíða 9

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 15.10.1981, Blaðsíða 9
9 Kaupmáttarþróun Tafla þessi sýnir kaupmáttarþróun launa í efstu þrepum 5. og 13. lfl. miðað við des. 1977. Efri línan sýnir kaupmáttarþróunina frá mánuði til mánaðar í 5. lfl. (hækkar í 6. lfl. í ágúst 1980), en sú neðri sýnir þróunina í 13. lfl. Neðst sjáum við mánuðina, en til hliðanna skerðinguna. Þróun kaupmáttar launa Kaupmátt launa má reikna á ýmsan máta. Annað línuritið, sem hér er birt, sýnir kaup- máttarþróunina í annars vegar 5.—6. launa- flokki (efri línan) og hins vegar 13. launa- flokki (neðri línan). Línurítið sýnir okkur augljóslega hver kjaraskerðingin hefur orð- ið í þessum launaflokkum miðað við des- ember 1977. Hér er þó ekki tekið tillit til launaflokkahækkana, skattabreytinga og félagsmálapakka. Hitt línurítið sýnir okkur kaupmáttarþró- unina frá árinu 1972 í lægsta launaflokki (efsta línan), 10. neðsta launaflokki (mið- línan) og efsta launaflokki (neðsta línan). Bæði línurítin segja okkur, að kaupmátt- urinn hefur ekki þróast sem skvldi svo og að baráttan hefur gengið betur í neðstu launa- flokkunum. Jafnlaunastefnan hefur innan BSRB semsagt ekki aðeins veríð í orði. B.A.

x

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja
https://timarit.is/publication/1581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.