Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 15.10.1981, Blaðsíða 10

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 15.10.1981, Blaðsíða 10
10 Eitt þeirra félagslegu atriða, sem samkomulag varð um milli BSRB og fjármálaráðherra fyrir ári síðan var myndun starfsmannaráða í þeim ríkisstofnunum, þar sem vinna 15 manns eða fleiri. Nefnd með fulltrúum frá ríkinu, BSRB og BHM hefur unnið að reglugerð um starfsmannaráð og fjármálaráðherra hefur samþykkt efni hennar, svo að formlegrar stað- festingar er að vænta fljótlega. Nú þurfa þær stofnanir, þar sem áhugi er fyrir myndun starfsmanna- ráða, að hefjast handa hið fyrsta. Ásgarður vill stuðla að því með birtingu meginatriðanna úr reglun- um. því sem hér er staðfest. Einnig eru ákvæði í grunnskólalögunum um kennararáð sem eru mjög frábrugðin. Það er alls ekki stefnt að því að leggja niður þau starfsmannaráð, sem hér um þau reynist til hagsbóta fyrir starfsfólkið og heilla fyrir stofnanirnar. Eftirfarandi útdráttur úr reglunum ætti að skýra tilgang og starfssvið starfsmanna- ráða. Starfsmannaráð — auka áhrif starfsmanna á rekstur stofnana og félagsleg velferðarmál Nefnd sú, sem undirbúið hefur reglu- gerðina var skipuð fulltrúum frá ríkinu, BSRB og Bandalagi háskólamanna. Brynj- ólfur Ingólfsson, ráðuneytisstjóri og Gunn- ar Guttormsson, iðnaðarráðuneytinu voru tilnefndir af ríkinu. Haraldur Steinþórsson og Klemens Erlingsson, fangavörður voru fulltrúar BSRB og Oddur Sigurðsson, jarð- ræðir — og beiðni um stofnun starfs- mannaráðs skv. nýju reglunum þarf að koma frá starfsfólkinu sjálfu og staðfestast af sameiginlegri nefnd ríkisins og heildar- samtakanna. Fyrirkomulag það sem hér um ræðir er nú ekki þróaðra en svo hér á landi, að við Skipan starfsmannaráða — helmingur frá yfirstjóm, hinn hlutinn kosinn í stofnun þar sem vinna að staðaldri 15 manns eða fleiri í þjónustu ríkisins verði komið á fót starfsmannaráði. Starfsmannaráð er skipað 4—8 aðal- mönnum og 2—4 varamönnum sem valdir eru til tveggja ára í senn. Varamenn hafa rétt til fundasetu með málfrelsi og skylt er að boða varamann í forföllum aðalmanns. Helmingur fulltrúa í starfsmannaráði er tilnefndur af yfirstjórn stofnunarinnar úr hópi forstöðumanna eða verkstjóra á tæknisviði eða skrifstofu. Helmingur skal kosinn af öðru starfsfólki í einu lagi, eða eftir ákveðinni deildaskiptingu þar sem svo hagar tii. Kosning í starfsmannaráð skal fara fram í okt./nóv. annað hvert ár á kjörfundi sem stendur a.m.k. 10 klst. og boðað skal til af fráfarandi starfsmannaráði með viku fyrir- vara. Kosið skal af lista sem á eru nöfn allra sem starfsmenn hafa stungið upp á þremur dögum fyrir kjörfund. Tilgangur og staða starfs- mannaráða. Bæði ákvörð- unarvald og ráðgjöf fræðingur og Þorvarður Jónsson, yfirverk- fræðingur voru frá BHM. Stjórn BSRB hefur samþykkt reglur þessar fyrir sitt leyti, og það verður vænt- anlega fjármálaráðherra sem gefur út reglugerðina. Starfsmannaráð hafa lengi verið starf- andi bæði hjá Pósti og síma og á ríkisspít- ölunum, en þeirra starfsreglur eru gerólíkar eigum ekki einu sinni gott nafn á þessa starfsemi. Það hefur af sumum verið kallað „atvinnulýðræði“ og einnig verið reynt að staðfæra erlent heiti þessa með hinu langa og stirða orði „meðákvörðunarréttur". Þrátt fyrir þessa vöntun á hentugu orði, þá væntir Ásgarður þess, að hvert starfs- mannaráðið á fætur öðru spretti nú upp samkvæmt heimildinni í reglum þessum og Starfsmannaráðið er samstarfsvettvangur allra starfsmanna stofnunarinnar. Hlutverk þess er að fjalla um félagsleg. tæknileg og rekstrarleg málefni í þeim tilgangi að auka velferð starfsmanna og leita á hverjum tíma leiða til úrbóta í rekstri stofnunarinnar. í tilteknum málum hefur starfsmanna- ráðið ákvörðunarvald og ber ábyrgð á þeim gagnvart ráðuneyti því, sem stofnunin

x

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja
https://timarit.is/publication/1581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.