Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 15.10.1981, Blaðsíða 23

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 15.10.1981, Blaðsíða 23
Félagafréttir/23 Frá fundi stöðvarstjóra að Húnavöllum. Marta B. Guðmundsdóttir á ræðustnli. Landssamband lögreglumanna Landssamband lögreglumanna heldur formannaráðstefnu 6. og 7. nóvenrber n.k. að Grettisgötu 89, Reykjavík. Þar verða til umræðu væntanlegir samningar. uppbygg- ing LL og félagsleg staða þess auk annarra nrála. Fe'lag íslenskra símamanna Hjá Félagi íslenskra símamanna hefur margt verið að gerast að undanförnu. Síð- ustu vikuna í ágúst komu forystumenn símamanna á Norðurlöndum saman til fundar og námskeiðshalds á Laugarvatni. Þar mættu u.þ.b. 30 fulltrúar. Landsfundur símamanna verður haldinn 21. til 24. okt. í Munaðarnesi. Þar mæta 38 fulltrúar hinna ýmsu félagsdeilda F.Í.S. af landinu öllu og fjalla um skipulagsmál fé- lagsins og stefnumörkun varðandi kaup og kjör. Landsfundur er haldinn á þriggja ára fresti. Aðalfundur deildar stöðvarstjóra í Félagi íslenzkra símamanna var haldinn að Húnavöllum dagana 20. og 21. júní s.l. Formaður deildarinnar, Marta B. Guð- mundsdóttir flutti skýrslu stjórnar fyrir síð- asta kjörtimabil. Þá flutti Inga Svava Ing- ólfsdóttir. starfsmannastjóri Pósts og síma erindi um punktakerfið, sem notað er við röðun stöðvarstjóra í launaflokka. Samþ. voru ályktanir, er varða störf og kjör stöðvarstjóra og mótmælt gjörðum stjómvalda til kjaraskerðingar starfsmanna pósts og síma. Telja stöðvarstjórar það lág- markskröfu, að hægt sé að treysta gildandi kjarasamningum út hvert samningstímabil. Stjórn deildarinnar var endurkjörin, hana skipa: Marta B. Guðmundsdóttir for- Norræna bæjarstarfsmannaráðið — (Nordisk kommunal tjenesterád) er samtök bæjarstarfsmanna á Norðurlöndum. Ráðið heldur aðalfund annað hvert ár og kýs sér stjórn með fulltrúum fimm Norðurland- anna. Hitt árið stendur stjórnin fyrir nám- skeiði eða ráðstefnu um afmörkuð efni og segja má að launamál og samanburður á kjörum sé höfuðviðfangsefni þessara ráð- stefna. Til undirbúnings mála tilnefnir stjórnin vinnunefnd með fulltrúum frá hverju landi og er henni ætlað að safna upplýsingum og gögnum fyrir sumarráð- stefnuna. Þrátt fyrir að Norræna bæjarstarfs- mannaráðið veitir íslendingum ríflega ferðastyrki kemur ferðakostnaður í veg fyrir að við getum tekið nægilega virkan þátt í maður, meðstjórnendur Björgvin Lúthers- son og Guðbjörg Thorarensen, varamenn Ragnar Helgason, Elías H. Guðmundsson og Anna Gísladóttir. Gestir fundarins voru Ágúst Geirsson, formaður Félags íslenzkra símamanna og Ragnhildur Guðmundsdóttir, meðstjórn- andi, sem einnig er starfsmaður félagsins. Fundurinn var sérstaklega vel sóttur alls staðar að af landinu. Sta rfsmannafeíag Suóu mesjabyggða Fimmtudaginn 26. febr. 1981 var haldinn aðalfundur félagsins í Sjálfstæðishúsi Njarðvíkur. Aðalstjórn: Alda Jónsdóttir, Njarðvík, formaður, Brynja Árnadóttir. Njarðvík. ritari, Alma Jónsdóttir, Sandgerði. gjaldkeri, Lúðvík P. Jóelsson, Grindavík, varaformaður og Ómar Jónsson, Vatnsleysustrandarhr.. meðstjórnandi. Varastjórii: Kristján R. Sigurðsson. Grindavík og Júlíus Baldvinsson, Gerðahreppi. Endurskoðendur: Oddgeir E. Karlsson, Njarðvík og Brim- tíðum undirbúningsfundum fyrir sumar- námskeiðin. Á þessum undirbúningsfund- um er unnið úr fjölda upplýsinga sem geta verið sérlega nrikilvægar þeini er að kjara- málum starfa. Dagana 31.8. — 5.9. sóttu fimm íslenskir bæjarstarfsmenn námskeið Norræna bæj- arstarfsmannaráðsins við Kobæk Strand í Danmörku og nutu þar I sól og sumaryl þeirrar félagslegu aðstöðu, sem danskir bæjarstarfsmenn hafa komið sér upp í fögru umhverfi á Sjálandi rúmum 100 km. frá Kaupmannahöfn. Aðalviðfangsefni nám- skeiðsins voru: Þáttur opinberra starfs- manna í þjóðfélaginu og hlutverk þeirra við framþróun þess og áhrif tækniþróunar, einkanlega tölvuvæðingar, á atvinnu og um- hverfi opinberra starfsmanna. hildur Jónsdóttir. Valnsleysustrandarhr. Félagið er unr þessar mundir að opna skrifstofuhúsnæði að Grundarvegi 23 í Kaupfélagshúsinu Njarðvík. I húsinu er aðstaða til fundahalda. Stefnt verður að því að hafa opið einu sinni í viku. á fimmtudögum frá kl. 5—7 og geta þá fé- lagsmenn komið til skrafs og ráðagerða. B5RB BANDALAG STARFS- MANNA RÍKIS OG BÆJA stofnað 14. febr. 1942 Aðildarfélög eru 34 Félagsmenn í árslok 1980: 15.786. Skrifstofa: Grettisgötu 89, 105 — REYKJAVÍK Sími 26688 — Opið kl. 09- 17 mánud.—föstud. Nafnnúmer 0950—5164 Starfsfólk: Formaður: Kristján Thorlacius Framkvæmdastjóri: Haraldur Stein- þórsson Bókhaldari: Jóhannes Guðfinnsson Félagsmálafulltrúi: Svanhildur Ha11- dórsdóttir Fræðslufulltrúi: Kristín H.Tryggva- dóttir Hagfræðingur: Björn Arnórsson Símaþjónusta og upplýsingar: Val- gerður Stefánsdóttir Spjaldskrá ogvélritun: Erla Gunnarsdóttir og Rannveig Jóns- dóttir Orlofshverfi BSRB er í Munaðarnesi Stafholtstungnahreppi. Mýrasýslu 311 — BORGARNES. Sími: 93-7111 Umsjónarmaður: Þórður Kristjánsson Forstaða veitingaskála: Stefanía Gísla- dóttir. Námskeið norrænna bæjarstarfsmanna L

x

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja
https://timarit.is/publication/1581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.