Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 15.10.1981, Blaðsíða 12

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 15.10.1981, Blaðsíða 12
Fundaherí Mæti á fundina og tökum þátf Almenn skoöanakönnun verður Vesturhmd Ólafsvík Laugardagur 24. ekt. kl. 13.00. Grunnskólinn. Stykkishólmur Laugardagur 24. okt. kl. 17.00. Bamaskólinn. Borgames Sunnudagur 25. okt. kl. 14.00. Grunnskólinn. Akranes Fimmtudagur 29. okt. kl. 20.30. Fjölbrautaskólinn. Vestfirðir Patreksfjörður Miðvikudagur 28. okt. kl. 20.30. Grunnskólinn. ísafjörður Fimmtudagur29. okt. kl. 21.00. ísafjörður. Bolungarvík Föstudagur 30. okt. kl. 17.00. Grunnskólinn. Norðurhmd Hvammstangi Föstudagur 23. okt. kl. 17.00. Grunnskólinn. Blönduós Föstudagur 23. okt. kl. 21.00. Grunnskólinn. Sauðárkrókur Laugardagur 24. okt. kl. 16.00. Safnahúsið. Fundahöld SFR Gert er ráð fyrir að drög samn- inganefndar BSRB að kröfugerð fyrir aðalkjarasamning samtak- anna verði kynntur á vinnustaða- fundum er félagið mun beita sér fyrir. Jafnframt verði framkvæmd skoðanakönnun rneðal fundar- manna um kröfugerðina og leitað álits þeirra. Fundimir verði haldnir á öllum stærri vinnustöðum er félagsmenn gegna störfum sínum. Verða þeir með svipuðu sniði og verið hefur. Æskilegast er að fundirnir verði sem víðast og félagsmenn finni blóðið renna til skyldunnar og fjölmenni. Trúnaðarmenn eru ein- dregið hvattir til að hefja nú þegar undirbúning, hver á sínum vinnu- stað og setja sig í samband við skrifstofu félagsins um tímasetn- ingar og annað fyrirkomulag fundanna. Siglufjörður Sunnudagur 25. okt. kl. 14.00. Hótel Höfn. Ólafsfjörður Mánudagur 26. okt. kl. 17.00. Gagnfræðaskólinn. Dalvík Mánudagur 26. okt. kl. 20.30. Dalvíkurskóli. Akureyri Miðvikudagur 28. okt. kl. 20.30. Hótel KEA. Húsavík Þriðjudagur 27. okt. kl. 30.30. Félagsheimilið.

x

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja
https://timarit.is/publication/1581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.