Morgunblaðið - 19.04.2021, Page 29

Morgunblaðið - 19.04.2021, Page 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 19. APRÍL 2021 Nánari upplýsingar um sýningartíma á sambio.is TRYGGÐU ÞÉR MIÐA INNÁ FRANCESMcDORMAND MYND EFTIR CHLOÉ ZHAO PEOPLE’S CHOICE AWARD TORONTO FILM FESTIVAL SIGURVERARI GOLDEN LION BEST FILM VENICE FILM FESTIVAL SIGURVERARI EVENING STANDARD THE GUARDIAN TOTAL FILM THE DAILY TELEGRAPH TIME OUT EMPIRE BESTA MYNDIN BESTALEIKONAN ÍAÐALHLUTERKI Frances McDormand BESTI LEIKSTJÓRI Chloé Zhao 6 ÓSKARS TILNEFNINGAR MEÐAL ANNARS ® 94% 96% 99%BESTA MYNDIN Sýnd með íSlenSku og enSku tali 94% Vinsælasta mynd ársins í bíó á Heimsvísu! Stórmynd sem allir verða að sjá í bíó. Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir tónlistarárið 2020 voru afhent í fyrrakvöld og voru þau óvenjudreifð að þessu sinni, engin ein hljóm- sveit eða tónlistarmaður sem sópaði að sér verð- launum, sem talið er endurspegla þá miklu grósku og breidd sem einkenndi árið í fyrra. Flest verðlaun hlutu Bríet, Haukur Gröndal, hljómsveitin Hjaltalín og Ingibjörg Turchi og hlaut hljómsveitin Sigur Rós heiðursverðlaunin. Alls voru 38 verðlaun veitt og bárust um 1.200 innsendingar til verðlaunanna að þessu sinni og hafa aldrei verið fleiri. Eftirfarandi er heild- arlisti yfir verðlaunaflokka og -hafa. Popp-, rokk-, rapp & hipp hopp- og raftónlist Poppplata ársins Bríet - Kveðja, Bríet Rokkplata ársins Sólstafir - Endless Twilight of Codependent Love Rapp og hipphopp-plata ársins Cyber – Vacation Raftónlistarplata ársins Ultraflex - Visions of Ultraflex Popplag ársins Daði Freyr -„Think About Things“ - Rokklag ársins HAM - „Haf trú“ Rapp & hipphopp - lag ársins JóiPé x Króli – „Geimvera“ - Raftónlist - lag ársins JFDR - „Think Too Fast“ Tónlistarviðburður ársins Heima með Helga Textahöfundur ársins Bríet Ísis Elfar Lagahöfundur ársins Hjaltalín Söngvari ársins Högni Egilsson Söngkona ársins Bríet Ísis Elfar Tónlistarflytjandi ársins Bubbi Morthens Tónlistarmyndband ársins í samstarfi við albumm.is Sumarið sem aldrei kom - Jónsi. Leikstjórn: Frosti Jón Runólfsson Bjartasta vonin í samstarfi við rás 2 Gugusar Sígild og samtímatónlist Plata ársins Peter Máté - John Speight - Solo Piano Works Tónverk ársins Finnur Karlsson - Accordion Concerto Tónlistarviðburður ársins – hátíðir Sönghátíð í Hafnarborg Tónlistarviðburður ársins – tónleikar Brák og Bach Söngkona ársins Álfheiður Erla Guðmundsdóttir Söngvari ársins Stuart Skelton Tónlistarflytjandi ársins - einstaklingar Víkingur Heiðar Ólafsson Tónlistarflytjandi ársins – hópar Sinfóníuhljómsveit Íslands - Bjartasta vonin í sígildri og samtímatónlist Steiney Sigurðardóttir sellóleikari Djass- og blústónlist Plata ársins Ingibjörg Turchi - Meliae Tónverk ársins Haukur Gröndal - Four Elements Lagahöfundur ársins Sigurður Flosason Tónlistarflytjandi ársins - einstaklingar Haukur Gröndal Tónlistarflytjandi ársins – hópar Frelsissveit Íslands Tónlistarviðburður ársins – tónleikar Jazzhátíð Reykjavíkur Bjartasta vonin í djass- og blústónlist Laufey Lín Jónsdóttir Önnur tónlist: opinn flokkur, þjóðlaga- og heimstónlist, kvikmynda- og leikhústónlist Plata ársins – kvikmynda- og leikhústónlist Atli Örvarsson og Ólafur Arnalds - Defending Jacob Plata ársins – þjóðlaga- og heimstónlist Jelena Ciric - Shelters one Plata ársins – opinn flokkur Gyða Valtýsdóttir - Epicycle II Lag/tónverk ársins – opinn flokkur Red Barnett - Astronaut Plötuumslag ársins K.óla - Plastprinsessan: Kata Jóhanness, Katrín Helga Ólafsdóttir, Ása Bríet Bratta- berg, Arína Vala Þórðardóttir, Ída Arínudóttir og Elvar S. Júlíusson Upptökustjórn ársins Ingibjörg Turchi - Meliae: Upptökustjórn: Birgir Jón Birgisson, hljóðblöndun og hljóm- jöfnun: Ívar Ragnarsson Heiðursverðlaun íslensku tónlistarverðlaunanna 2021 Hljómsveitin Sigur Rós. Um sveitina, sem stofnuð var árið 1994, segir m.a. í tilkynningu frá Íslensku tónlistarverðlaununum: „Sigur Rós hefur gefið okkur sjö breiðskífur sem allar eru einstakar. Þeir hafa gert kvikmyndir, ferðast um Ísland og allan heim aftur og aftur og alls staðar eiga þeir aðdáendur sem hafa ýmist hlegið eða grátið á tónleikum hjá þeim, og oft bæði í einu. Sigur Rós kom síðast fram hér heima á Norður og niður listahátíðinni sem hljómsveitin stóð fyrir í Hörpu milli jóla og ný- árs 2017 og fáum við vonandi að sjá Sigur Rós á sviði aftur sem allra fyrst. Við eigum Sigur Rós mikið að þakka – þeir hafa gert svo margt gott fyrir íslenska tónlist, íslenska menningu og okk- ur öll um langa hríð. Þeim eru hér færðar þakk- ir fyrir þeirra framlag.“ Mikil breidd og gróska árið 2020 - Bríet, Haukur Gröndal, Hjaltalín og Ingibjörg Turchi hlutu flest verðlaun á Íslensku tónlistar- verðlaununum sem afhent voru á laugardag - Hljómsveitin Sigur Rós hlaut heiðursverðlaunin Ljósmynd/Hörður Sveinsson Vinsæl Bríet hlaut þrenn verðlaun á Íslensku tónlistar- verðlaununum í ár.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.