Morgunblaðið - 05.05.2021, Blaðsíða 58
E
itt það besta við Ísland er
sundlaugamenning þjóð-
arinnar. Í heitu pottunum
og gufunni ræðir fólk sín
hjartans mál og leysir lífs-
gátuna. Til þess að gera
sundferðina ennþá betri skiptir máli
að eiga góð sundföt sem fólki líður vel
í. Svo skiptir máli að hafa gott sturtu-
gel í sundtöskunni, léttan ilm og að
sjálfsögðu sjampó og hárnæringu.
Þannig getur þú gert hefðbundna sund-
ferð að lúxusferð.
mm@mbl.is
Hlébarðabað-
föt frá Lindex
breyta sund-
ferðinni í
ævintýraferð.
Svartir sund-
bolir eru klass-
ískir. Þessi
fæst í Lindex.
Svart bikiní með flottu sniði
smellpassar í sundferðir
sumarsins. Það fæst í Lindex.
Sundfatamerkið
Speedo stendur sig
alltaf vel í sniðum og
efnum. Þessi sund-
bolur er þaðan.
Færðu sund-
ferðina upp á
hærra plan
Coco Mademo-
iselle Brume De
Parfum er léttur
og dásamlegur
ilmur sem gott er
að hafa í sund-
töskunni.
Coco Mademo-
iselle-sturtugelið
frá Chanel breyt-
ir hverri sund-
ferð í alsælu.
Sundlaugarmenn-
ing okkar lands-
manna kallar á
hugguleg sundföt
og ekki er verra að
lúra á góðum
snyrtivörum í
sundtöskunni.
Fjórar af vinsælustu
sjampótegundunum úr
Essential Haircare-lín-
unni frá Davines eru
nú fáanlegar í föstu
formi! Sjampóstykkin
koma í 100% endur-
vinnanlegum pappír,
innihalda virk efni frá
Slow Food Presidia-
býlum og duga í allt að
40 þvotta.
Um er að ræða
VOLU sem gefur fíngerðu hári
fyllingu, MOMO fyrir dásam-
legan raka, LOVE fyrir úfið og
óstýrilátt hár og DEDE sem
er milt sjampó sem hentar vel
til daglegra nota.
Hvort sem þú ert nú þegar
aðdáandi Essential-sjampósins í
sinni upprunalegu útgáfu eða not-
ar venjulega aðra tegund af sjamp-
óstykki erum við viss um að þú munt
falla fyrir Essential-sjampóstykkjunum.
Fólk sem vill taka umhverfisvernd sína upp á
hærra plan ætti að skoða þennan möguleika alvarlega.
Sjampóstykki
fyrir þá sem
vilja toppa sig
Sjampóstykkin frá
Davines eru mjög
umhverfisvæn.
58 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. MAÍ 2021
Kaja organic, Kalmansvellir 3, kajaorganic.com, kajaorganic@gmail.com
Sölustaðir:
Hagkaup, Nettó, Melabúð, Fjarðarkaup, Heilsuhúsið, Frú Lauga, Matarbúðin,
Brauðhúsið, Fiskkompaní, Mamma veit best og Matarbúr Kaju Akranes
Veldu
lífræna
hollustu
Keto, vegan, gluteinlaust