Morgunblaðið - 05.05.2021, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 05.05.2021, Blaðsíða 60
Þ að að ganga um berfættur þykir viðeigandi hjá bæði konum og körlum á þessum árstíma. Það er hins veg- ar ekki vinsælt að vera með illa lyktandi tásur og sigg á hælunum þegar fólk spókar sig í sólinni. Fótaaðgerðir eru alltaf viðeignadi og er bæði hægt að fá aðstoð hjá fagfólki en einnig að setja upp fallegt fótaverkstæði heima þar sem tekist er á við afleiðingar þess að vera í lokuðum skóm langa vetrardaga. Enginn ætti að missa af þessum vörum sem aðstoða við að gera fæturna fallega. Ljósmynd/Beautybox.is Baby Foot er vinsælt um þessar mundir. Meðferð þar sem siggið flagnar af. Easy Pack kostar 3.960 kr og fóta- rakakremið kostar 1.920 kr. Fæst á Beautybox.is Ljósmynd/Lyfja Alessandro SPA fótasmjör er þykkt og rakamikið fótakrem. Kostar 3.901 kr. Fæst í Lyfju. Ljósmynd/Fegurð Ljósmynd/Vilja.is File a Foot fótaþjöl. Kostar 740 kr. Fæst í The Body Shop. Er ekki kominn tími á fæturna? Á sumrin er ekkert betra en að ganga berfættur á ströndinni og á grasinu. Eins þykir viðeigandi á góðum sólríkum dögum að vera berfættur í fallega opnum skóm. Ljósmynd/Vilja.is Honey Foot Cream er hentugt fyrir einstaklega þurra húð á fótunum. Styrkir húðina og veitir vellíðan. Kostar 2.990 kr. Fæst á snyrtistofunni Verði þinn vilji. Ljósmynd/Colourbox Ljósmynd/Body Shop Ljósmynd/The Body Shop Lífrænir sokkar eru snið- ugir að fara í eftir að búið er að bera á fæturna nær- andi krem. Þessir sokkar kosta 1.890 kr. Þeir fást í Body Shop. Intensive Repair Foot- kremið er gott á fætur sem safna miklu siggi. Kremið fer fljótt inn í húðina. Það kostar 2.990 kr. Fæst á snyrtistof- unni Verði þinn vilji. Ljósmynd/Lyfja Alessandro SPA Foot Callus sprey sem mýkir líkþorn. Kostar 3.375 kr. Fæst í Lyfju. Það getur verið notalegt að fara í fótabað heima og af hverju ekki að setja nokkra blómadropa út í til að auka á ferskleika fæturna. Á snyrtistofunni Fegurð er boðið upp á fót- snyrtingu þar sem farið er í fótabað með ilm- olíum síðan eru fæturnir snyrtir og þeir nudd- aðir. Hægt er að fá létt andlitsdekur með. Þ eir sem eru með þurra húð og þurrkubletti ættu að prófa hreinsi- mjólkina frá Clinique sem hreinsar húðina og djúp- nærir hana í senn. Hreinsimjólkin er án ilm- efna og bjargar húðinni á þessum árstíma. Hún virkar vel fyrir næturdrottningar sem og fyrir náttúrukonurnar sem mála sig lítið. Það er möguleiki að vera ljóm- andi á þessum árstíma ef maður finnur réttu vörurnar. elinros@mbl.is Ljómandi góð með Clinique Ljósmynd/Clinique Clinique All-in-One hreinsimjólkin er góð fyrir þurra húð sem þarf djúpa hreinsun. Það er ekkert meira heillandi en hrein og fersk húð. Þeir sem eru duglegir að fara í sund eða út að ganga vita betur en margir aðrir að þessi árstími er erfiður fyrir húðina. Hreinsimjólkin All about clean frá Clinique er ómissandi fyrir húðina núna. Bæjarlind 6 | Sími 554 7030 | Við erum á facebook 60 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. MAÍ 2021
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.