Morgunblaðið - 05.05.2021, Side 60

Morgunblaðið - 05.05.2021, Side 60
Þ að að ganga um berfættur þykir viðeigandi hjá bæði konum og körlum á þessum árstíma. Það er hins veg- ar ekki vinsælt að vera með illa lyktandi tásur og sigg á hælunum þegar fólk spókar sig í sólinni. Fótaaðgerðir eru alltaf viðeignadi og er bæði hægt að fá aðstoð hjá fagfólki en einnig að setja upp fallegt fótaverkstæði heima þar sem tekist er á við afleiðingar þess að vera í lokuðum skóm langa vetrardaga. Enginn ætti að missa af þessum vörum sem aðstoða við að gera fæturna fallega. Ljósmynd/Beautybox.is Baby Foot er vinsælt um þessar mundir. Meðferð þar sem siggið flagnar af. Easy Pack kostar 3.960 kr og fóta- rakakremið kostar 1.920 kr. Fæst á Beautybox.is Ljósmynd/Lyfja Alessandro SPA fótasmjör er þykkt og rakamikið fótakrem. Kostar 3.901 kr. Fæst í Lyfju. Ljósmynd/Fegurð Ljósmynd/Vilja.is File a Foot fótaþjöl. Kostar 740 kr. Fæst í The Body Shop. Er ekki kominn tími á fæturna? Á sumrin er ekkert betra en að ganga berfættur á ströndinni og á grasinu. Eins þykir viðeigandi á góðum sólríkum dögum að vera berfættur í fallega opnum skóm. Ljósmynd/Vilja.is Honey Foot Cream er hentugt fyrir einstaklega þurra húð á fótunum. Styrkir húðina og veitir vellíðan. Kostar 2.990 kr. Fæst á snyrtistofunni Verði þinn vilji. Ljósmynd/Colourbox Ljósmynd/Body Shop Ljósmynd/The Body Shop Lífrænir sokkar eru snið- ugir að fara í eftir að búið er að bera á fæturna nær- andi krem. Þessir sokkar kosta 1.890 kr. Þeir fást í Body Shop. Intensive Repair Foot- kremið er gott á fætur sem safna miklu siggi. Kremið fer fljótt inn í húðina. Það kostar 2.990 kr. Fæst á snyrtistof- unni Verði þinn vilji. Ljósmynd/Lyfja Alessandro SPA Foot Callus sprey sem mýkir líkþorn. Kostar 3.375 kr. Fæst í Lyfju. Það getur verið notalegt að fara í fótabað heima og af hverju ekki að setja nokkra blómadropa út í til að auka á ferskleika fæturna. Á snyrtistofunni Fegurð er boðið upp á fót- snyrtingu þar sem farið er í fótabað með ilm- olíum síðan eru fæturnir snyrtir og þeir nudd- aðir. Hægt er að fá létt andlitsdekur með. Þ eir sem eru með þurra húð og þurrkubletti ættu að prófa hreinsi- mjólkina frá Clinique sem hreinsar húðina og djúp- nærir hana í senn. Hreinsimjólkin er án ilm- efna og bjargar húðinni á þessum árstíma. Hún virkar vel fyrir næturdrottningar sem og fyrir náttúrukonurnar sem mála sig lítið. Það er möguleiki að vera ljóm- andi á þessum árstíma ef maður finnur réttu vörurnar. elinros@mbl.is Ljómandi góð með Clinique Ljósmynd/Clinique Clinique All-in-One hreinsimjólkin er góð fyrir þurra húð sem þarf djúpa hreinsun. Það er ekkert meira heillandi en hrein og fersk húð. Þeir sem eru duglegir að fara í sund eða út að ganga vita betur en margir aðrir að þessi árstími er erfiður fyrir húðina. Hreinsimjólkin All about clean frá Clinique er ómissandi fyrir húðina núna. Bæjarlind 6 | Sími 554 7030 | Við erum á facebook 60 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. MAÍ 2021

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.