Morgunblaðið - 04.06.2021, Qupperneq 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 2021
Faxafeni 14, 108 Reykjavík - Sími 551 6646
Spilafíkn er til umfjöllunar í Dagmálum en nú liggur fyrir frumvarp á Alþingi
um að banna spilakassa hér á landi. Alma Hafsteins, formaður Samtaka
áhugafólks um spilafíkn, er gestur Eggerts Skúlasonar í Dagmálum í dag.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Eru spilakassarnir tímaskekkja?
Á laugardag: Suðaustan 5-13 og
súld eða rigning með köflum sunn-
an til en hæg sunnanátt og úrkomu-
lítið annars staðar. Hiti 7 til 18 stig,
hlýjast norðaustan til.
Á sunnudag: Suðlæg eða breytileg átt, víða 3-8 m/s. Rigning eða súld öðru hvoru en
úrkomulítið á norðaustanverðu landinu. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast norðaustanlands.
RÚV
11.00 Heimaleikfimi
11.10 Kastljós
11.25 Menningin
11.35 Okkar á milli
12.15 Nýjasta tækni og vísindi
12.40 Í garðinum með Gurrý
13.10 Ferðastiklur
13.55 Innlit til arkitekta
14.25 Grænkeramatur
14.55 Átjánda öldin með Pétri
Gunnarssyni
15.30 Sagan bak við smellinn
– Take My Breath Away
16.00 Saman að eilífu
16.30 Basl er búskapur
17.00 Íslandsmótið í hópfim-
leikum
18.40 Táknmálsfréttir
18.50 Sumarlandabrot 2020
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Sögufólk framtíðarinnar
20.05 Dýrin mín stór og smá
20.55 Héraðið
22.25 Barnaby ræður gátuna
23.55 ABC-morðin
00.50 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.07 The Late Late Show
with James Corden
13.48 The Block
14.42 The Biggest Loser
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Block
20.10 Meikar ekki sens
20.35 Ella Enchanted
22.10 Molly’s Game
00.30 Rush
02.30 The Butler
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 The O.C.
09.00 Bold and the Beautiful
09.20 Divorce
09.45 Shark Tank
10.30 Hvar er best að búa ?
11.00 Í eldhúsinu hennar Evu
11.20 Friends
11.45 Friends
12.05 Golfarinn
12.35 Nágrannar
12.55 Framkoma
13.25 Lóa Pind: Snapparar
14.00 Jamie’s Quick and
Easy Food
14.25 Grand Designs: Aust-
ralia
15.15 Race Across the World
16.15 The Goldbergs
16.40 Modern Family
17.05 Fréttaþáttur EM 2020
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 The Greatest Dancer
20.05 Í kvöld er gigg
20.55 Walking Out
22.30 Hotel Artemis
00.05 The Hunter’s Prayer
01.35 The O.C.
02.15 Divorce
02.40 Shark Tank
03.25 Friends
03.45 Friends
18.30 Fréttavaktin úrval
19.00 Kaupmaðurinn á horn-
inu (e)
19.30 433.is (e)
20.00 Matur og heimili (e)
Endurt. allan sólarhr.
06.00 Times Square Church
07.00 Joyce Meyer
07.30 Joseph Prince-New
Creation Church
08.00 Joel Osteen
08.30 Kall arnarins
09.00 Jesús Kristur er svarið
09.30 Omega
10.30 In Search of the Lords
Way
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 LAK
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Trúarlíf
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
22.00 Blandað efni
23.00 United Reykjavík
24.00 Freddie Filmore
20.00 Föstudagsþátturinn
með Villa
20.30 Föstudagsþátturinn
með Villa
21.00 Tónlist á N4
21.30 Tónlist á N4
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir og veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
10.50 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Málið er.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Vinill vikunnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestarklefinn.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur.
19.45 Lofthelgin.
20.30 Mannlegi þátturinn.
21.25 Kvöldsagan: Njáls
saga.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestarklefinn.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
4. júní Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 3:14 23:39
ÍSAFJÖRÐUR 2:25 24:38
SIGLUFJÖRÐUR 2:05 24:24
DJÚPIVOGUR 2:33 23:19
Veðrið kl. 12 í dag
Suðaustan 5-13 í dag, skýjað að mestu og víða rigning á köflum. Hiti 9 til 18 stig, hlýjast á
Norðausturlandi en að 20 stigum norðanlands.
Eftir að hafa heyrt út-
varpsfréttir ríkisins
um borð í bílnum í há-
deginu í gær sóttu á
mig ýmsar spurningar.
Var ég um borð í tíma-
vél? Varla gat það ver-
ið því ég var alls ekki í
gráum DeLorean held-
ur var ég í grárri Cor-
ollu. Næst sótti á mig
sú spurning hvort ég
væri farinn að heyra
raddir. Það væri nú eftir öðru. Sálfræðingar og
geðlæknar, sem hafa alltaf gaman af því að heyra
í hvernig ásigkomulagi ég er, vildu ekki útiloka
þann möguleika.
Ég taldi mig hafa heyrt í bæði Arnari Björns-
syni og Ólöfu Rún Skúladóttur segja fréttir í
fréttatímanum. Arnar var keyptur af ríkismiðl-
unum til keppinautar fyrir aldarfjórðungi eða svo.
Hafi ég heyrt rétt þá er ég svo sem ekki undrandi
á því að fréttastofa ríkisins næli í hann. Afskap-
lega vandaður maður Arnar. Ólöfu þekki ég ekki
persónulega en hún fylgdi manni sem fréttalesari
í gegnum unglingsárin. Líklega um svipað leyti og
meðlimir hljómsveitarinnar Todmobile fóru að
heyra raddir og sungu sig bara út úr því.
Fréttalesari í þessum fréttatíma í hádeginu í
gær var Bjarni Pétur Jónsson, sem eitt sinn var
ungur og efnilegur. Hann er orðinn svo sjóaður að
núorðið hljómar hann eins og hann hafi verið með
Brodda og Arnari Páli í bekk í grunnskóla.
Ljósvakinn Kristján Jónsson
Er ég farinn að
heyra raddir?
Í Ráðhúsinu Ólöf Rún í
eldlínunni árið 2004.
Morgunblaðið/Brynjar Gauti
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir og
hin eina sanna „stóra spurning“
klukkan 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar
Austmann Betri
blandan af tónlist
öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir
Auðun Georg
Ólafsson og Jón
Axel Ólafsson
flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila tím-
anum, alla virka daga.
„Ég er að gefa út fyrstu vínilplöt-
una mína, ég hef aldrei gefi út vínil
áður. Árið ’91, þegar ég gaf út
fyrstu plötuna mína, þá var þetta
búið,“ segir Kristján Kristjánsson,
KK, í viðtali við morgunþáttinn Ís-
land vaknar. KK segir að þegar
hann hafi ætlað sér að gefa út vín-
ilplötu á sínum tíma hafi verið
hlegið að honum og honum til-
kynnt að vínillinn væri bara búinn.
Platan sem KK er að gefa út er
safnplata frá árunum 1985-2000
en hann hefur haft þessa hugmynd
í kollinum í tuttugu ár. Viðtalið við
KK má nálgast í heild sinni á
K100.is.
Gefur út vínilplötu
í fyrsta skiptið
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 10 alskýjað Lúxemborg 21 léttskýjað Algarve 21 léttskýjað
Stykkishólmur 9 súld Brussel 24 léttskýjað Madríd 28 léttskýjað
Akureyri 11 alskýjað Dublin 17 skýjað Barcelona 22 skýjað
Egilsstaðir 14 heiðskírt Glasgow 15 alskýjað Mallorca 24 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 9 alskýjað London 23 léttskýjað Róm 27 heiðskírt
Nuuk 3 skýjað París 26 léttskýjað Aþena 24 léttskýjað
Þórshöfn 13 alskýjað Amsterdam 22 léttskýjað Winnipeg 24 alskýjað
Ósló 23 heiðskírt Hamborg 20 rigning Montreal 17 alskýjað
Kaupmannahöfn 20 heiðskírt Berlín 26 heiðskírt New York 18 þoka
Stokkhólmur 20 heiðskírt Vín 24 heiðskírt Chicago 26 léttskýjað
Helsinki 20 heiðskírt Moskva 19 léttskýjað Orlando 30 skýjað
DYk
U