Morgunblaðið - 11.06.2021, Síða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 2021
Við framleiðum lausnir
Sími 577 6700 / islandshus@islandshus.is / www.islandshus.is
GLÁMUR
DVERGARNIR R
Dvergurinn Glámur
er 35 cm á hæð,
vegur 65 kg og er með
innsteypta festingu fyrir 2" rör
Öflugur skiltasteinn
fyrir umferðarskilti
Vigdís Erla Guttormsdóttir hefur verið búsett í Berlín í átta ár og unnið við
ýmis skapandi störf. Í vetur setti hún upp ljósmyndasýninguna In Her Own
Skin með svarthvítum ljósmyndum af nöktum fyrirsætum.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Rosalega persónulegt ferli
Á laugardag: Austlæg átt, 5-10
m/s, skýjað með köflum og yfirleitt
þurrt. Gengur í austan 10-15 S-til á
landinu um kvöldið með dálítilli
rigningu. Hiti 6-14 stig.
Á sunnudag: Austlæg átt, 8-15 og víða rigning, en slydda eða snjókoma til fjalla að N- og
A-verðu. Norðlægari um kvöldið og styttir upp á S- og V-landi. Hiti frá 1-9, hlýjast syðst.
RÚV
11.00 Heimaleikfimi
11.10 Kastljós
11.20 Sumarlandinn 2020
11.55 Gönguleiðir
12.15 Augnablik – úr 50 ára
sögu sjónvarps
12.30 Okkar á milli
13.05 Ferðastiklur
13.40 Nýjasta tækni og vísindi
14.05 Hásetar
14.30 Trump-sýningin
15.20 Átjánda öldin með Pétri
Gunnarssyni
15.55 Grænkeramatur
16.25 Saman að eilífu
16.55 Klofningur
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Óargadýr
18.28 Fjölskyldukagginn
18.50 Sumarlandabrot 2020
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Algjör Sveppi og Gói
bjargar málunum
20.15 Dýrin mín stór og smá
21.05 Fyrir framan annað fólk
22.35 Barnaby ræður gátuna
00.05 ABC-morðin
01.05 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.15 The Late Late Show
with James Corden
14.00 The Block
15.05 The Biggest Loser
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Block
20.10 Meikar ekki sens
20.35 The Bachelorette
22.35 Rain Man
00.45 End of Watch
02.30 Belleville Cop
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 The Mentalist
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Divorce
09.50 Grand Designs: Aust-
ralia
10.40 Shark Tank
11.25 Hvar er best að búa?
12.10 Golfarinn
12.35 Nágrannar
12.55 Kevin McCloud’s Ro-
ugh Guide to the Fut-
ure
13.40 Framkoma
14.10 Lóa Pind: Snapparar
14.40 Eldhúsið hans Eyþórs
15.05 Jamie’s Quick and
Easy Food
15.35 Race Across the World
16.35 Real Time With Bill
Maher
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 The Greatest Dancer
20.05 Í kvöld er gigg
20.55 Mary
22.20 Green Book
00.30 Unlocked
02.05 The Mentalist
02.45 Divorce
03.15 Grand Designs: Aust-
ralia
18.30 Fréttavaktin úrval
19.00 Eldhugar (e)
19.30 433.is (e)
20.00 Matur og heimili (e)
Endurt. allan sólarhr.
09.00 Jesús Kristur er svarið
09.30 Omega
10.30 In Search of the Lords
Way
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 LAK
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Trúarlíf
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
22.00 Blandað efni
23.00 United Reykjavík
24.00 Freddie Filmore
20.00 Föstudagsþátturinn
með Villa
21.00 Tónlist á N4
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir og veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Málið er.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Vinill vikunnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestarklefinn.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur.
19.45 Lofthelgin.
20.30 Mannlegi þátturinn.
21.25 Kvöldsagan: Njáls
saga.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestarklefinn.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
11. júní Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 3:01 23:55
ÍSAFJÖRÐUR 1:33 25:33
SIGLUFJÖRÐUR 1:16 25:16
DJÚPIVOGUR 2:18 23:37
Veðrið kl. 12 í dag
Norðan og norðvestan 10-18. Rigning á norðanverðu landinu og slydda eða snjókoma til
fjalla, hiti 2 til 6 stig. Skýjað með köflum og þurrt sunnantil og hiti að 15 stigum á Suð-
austurlandi.
Bugaði námsmaðurinn
ég fylltist mikilli gleði í
miðjum bakkalár-
ritgerðarskrifum fyrir
nokkrum vikum þegar
greint var frá því að
kvikmyndin Hún er
maðurinn (e. She’s the
Man) frá árinu 2006
væri væntanleg á
streymisveituna Net-
flix.
Myndin er í einstöku uppáhaldi en hún fléttar
saman ástarflækjum, gamansömum augnablikum
og samfélagslegri ádeilu um hlutverk kynjanna. Í
hnotskurn fjallar söguþráðurinn um fótboltastelp-
una Violu Hastings sem dulbýr sig sem tvíburabróð-
ir sinn Sebastian í þeim tilgangi að komast í karla-
liðið í skólanum eftir að kvennaliðið var lagt niður.
Eftir brösótta byrjun tekst Violu loks að fóta sig í
hörðum heimi karlaknattspyrnunnar og sanna sig
fyrir þeim sem höfðu ekki trú á henni, enda ein-
kennist fótboltaheimurinn af mikilli kynjaslagsíðu.
Margir afskrifa kvikmyndina sem klisjulega stelpu-
mynd en undirrituð vill þó meina að söguþráður
hennar hafi margt til brunns að bera og tel ég boð-
skap hennar tala sérstaklega til þeirra stelpna sem
kannast við mismunun innan knattspyrnuheimsins.
Mæli ég þó eindregið með myndinni fyrir alla þá
sem vilja gera vel við sig og upplifa smá nostalgíu,
enda ekki á hverjum degi sem Vinnie Jones, Am-
anda Bynes og Channing Tatum leika saman í
mynd.
Ljósvakinn Hólmfríður María Ragnhildardóttir
Kvikmynd sem
hittir í mark
Nostalgía Amanda Byn-
es bregður sér í karllíki.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt
spjall og skemmtilegir leikir og hin
eina sanna „stóra spurning“ klukkan
15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafsson
og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá
ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á
heila tímanum, alla virka daga.
„Nóg að gera, bara drullufínt sko.
Kvörtum ekki neitt,“ segir Friðrik
Dór, spurður út í tónlistarbransann
þessa dagana í Síðdegisþættinum
hjá Loga Bergmann og Sigga
Gunnars. Friðrik Dór gaf út nýtt lag
á dögunum sem heitir Hvílíkur
dagur. Með útgáfu lagsins segist
hann vera að kalla sumarið til Ís-
lands aftur. „Við erum aðeins búin
að missa það. Við vorum komin
með það og svo fór það, fauk í
burtu. Við vorum með það hérna
um daginn alveg í nokkra daga.
Það kemur aftur,“ segir hann. Við-
talið við Friðrik Dór má nálgast í
heild sinni á K100.is.
Nóg að gera í
bransanum í dag
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 8 rigning Lúxemborg 24 léttskýjað Algarve 23 heiðskírt
Stykkishólmur 10 skýjað Brussel 25 heiðskírt Madríd 33 léttskýjað
Akureyri 14 skýjað Dublin 21 léttskýjað Barcelona 28 léttskýjað
Egilsstaðir 13 skýjað Glasgow 19 léttskýjað Mallorca 25 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 10 skýjað London 23 skýjað Róm 24 léttskýjað
Nuuk 2 alskýjað París 26 heiðskírt Aþena 26 léttskýjað
Þórshöfn 10 alskýjað Amsterdam 23 heiðskírt Winnipeg 17 alskýjað
Ósló 23 léttskýjað Hamborg 24 heiðskírt Montreal 18 skýjað
Kaupmannahöfn 21 léttskýjað Berlín 27 heiðskírt New York 26 alskýjað
Stokkhólmur 23 heiðskírt Vín 26 léttskýjað Chicago 28 léttskýjað
Helsinki 23 heiðskírt Moskva 14 rigning Orlando 31 heiðskírt
DYk
U