Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 01.04.1976, Page 15

Skólablaðið - 01.04.1976, Page 15
RAKATÆKI hreinsa loftið og bæta í það nauðsynlegum raka= hollusta, vellíðan. Defensor rakatæki - allar stærðir og gerðir fyrir heimili og atvinnurekstur: frístæð, á vegg, i stokkakerfi. Defensor sjálfvirkir rakastillar fyrir öll tæki. SÍMI 24420 - HATUNI 6a íþróttablaðið\ íþróttir og útilíf ■jf í fyrsta tölublaði Iþróttablaðsins 1976 er fjallað um vetrarolympiuleikana sem fram fóru í Innsbruch í Austurríki í febrúar s.l., og eru forsíðumyndir blaðs- ins, sem eru i litum, frá leikunum, og m.a. af islenzka keppnisfólkinu á þeim. Grein er um þátttöku íslendinganna i leikunum og viðtöl við þá og nefnist hún „Flest gekk að óskum i Innsbruch Þá er fjallað um keppnisfólk á leikunum, ekki bara þaðsem sigraði heldur einnigþá sem gerðu sér ekki rellu yfir þvi að verða aftastir allra, eins og Grikkinn Koutsougiannis sem keppti í göngu.Fjallað er um hinn sérstæða persónuleika Ingemar Stenmark frá Sviþjóð, bandarisku stúlkuna Sheilu Voung, Svisslendinginn Krienbuehl sem 47 sem ára sló mörgum við í skauta-1 hlaupinu, Rosi Mittermaier, þjóðhetju Vestur-Þjóðverja, Gustavo Thoeni frá Ítalíu og fleiri. it í íþróttablaðinu er viðtal við Gisla Halldórsson, forseta ÍSÍ um stöðu iþrótta- hreyfingarinnar og nefnist það „Fjárskortur hamlar æskilegu íþróttastarfi". Rekur Gisli Halldórsson i viðtalinu helztu þætti íslenzks iþróttastarfs og kemur m.a. fram að nú eru um 55.000 virkir félagsmenn i iþróttahreyfingunni hérlendis. „Þið megið ekki gleyma því að ég er einstakur maður" er fyrirsögni greinar um sovézka kraftajötuninn Vasili Alexev, og kemur fram i grein þessari að honum er ýmis legt fleira til lista lagt en að glima við lóðin. ★ Sigurdór Sigurdórsson, iþróttafréttamaður Þjóðviljans er kynntur i þættinum ..íslenzkir íþróttafrétta menn" it Grein sem nefnist „Þar sem mjaðmahnykkurinn er i mestu uppáhaldi" fjallar um ungar stúlkur sem tekið hafa að æfa þjóðaríþróttina, íslenzka glimu, sér til mikilla ánægju. Margt annað efni er í blaðinu if íþróttablaðið er málgagn íþróttasambands íslands __ fjölmennustu félagasamtaka á Islandi. Áskriftarverð er kr. 330, ársáskrift kr. 1980. íþróttablaðið er eingöngu elt í áskrift Íþróttablaðið er lestrarefni allra þeirra er gaman hafa af íþróttum. I Til íþróttablaðsins Laugavegi 178 pósthólf 1193. | Rvik. Óska eftir áskrift | Nafn IÍÞRÓTTABLA ÐIÐ\ r liraff er með stálstyrkt farþegarými, sem tryggir aukið öryggi. fiat einkáumboo á íslandi Davíð Sigurðsson h.f. Síðumula 35 Símar 38845 — 38888

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.