Fiskifréttir - 28.09.1990, Qupperneq 4
mm * ■ I m \
Frettir
Tíðindalítið á „austurvígstöðvunum“
Meðalverð á ferskum þorski á
Bretlandsmarkaði hefur verið ná-
lægt 150 til 160 krónum fyrir kflóið
af undanfórnu. Ýsan hefur jafn-
framt hækkað í verði en verð á
kola er enn í lægð. Verð í Þýska-
landi hefur verið fremur lágt og
meðalverð íslenskra fiskiskipa
ekki náð upp fyrir 100 kr/kg.
Að sögn Vilhjálms Vilhjálms-
sonar hjá aflamiðlun seldi Sólborg
SU 49 tonn af fiski í Hull 17. sept-
ember sl. Verðmæti þessa magns
var 6.7 milljónir króna en það
samsvarar 135.85 kr/kg í meðal-
verð. Uppistaða aflans var þorsk-
ur. Þá seldi Skarfur GK 69 tonn í
Hull 20. september og fékk 10.0
milljónir króna fyrir farminn.
Meðalverð var 145.27 kr/kg en
uppistaða aflans var þorskur.
Gámar í Bretlandi
Framboð af gámafiski hefur
verið heldur minna í Bretlandi eft-
ir að aflamiðlun steig á bremsurnar
hér heima og herti aðgerðir vegna
útflutnings umfram heimildir. Seld
voru 617 tonn af fiski frá Islandi úr
gámum í Bretlandi í vikunni 17. til
21. september en verðmæti þessa
magns var 88.0 milljónir króna.
Meðalverð var því 142.91 kr/kg.
Seld voru 238 tonn af þorski og var
meðalverðið 158.34 kr/kg, 141 tonn
af ýsu á 162.58 kr/kg og 135 tonn af
kola á 110.04 kr/kg.
Þýskaland
Þrjú íslensk skip seldu afla í
Bremerhaven dagana 17. til 20.
september sl. Vigri RE seldi 112
tonn 17. september fyrir alls 9.5
milljónir króna. Uppistaða aflans
var karfi en meðalverð allra teg-
undavar 84.76kr/kg. SölviBjarna-
son BA seldi 87 tonn 19. septem-
ber fyrir alls 8.2 milljónir króna.
Meðalverðið var 94.89 kr/kg en
uppistaða aflans var karfi. Hið
sama var uppi á teningnum hjá
Jóni Baldvinssyni RE sem seldi
afla 20. september. Alls voru seld
132 tonn fyrir 12.6 milljónir króna
og var meðalverðið 95.77 kr/kg.
Sala Hafþórs:
Boltinn er
hjá Dögun hf
Enn er alls óvíst hvar rækjutoga-
rinn Hafþór RE hafnar. Undan-
farna daga hefur Ljósavík hf. í
Þorlákshöfn staðið í viðræðum við
sjávarútvegsráðuneytið um kaup á
skipinu en um miðja vikuna var
„boltanum sparkað norður“ til
Dögunar hf. á Sauðárkróki, eftir
að ljóst varð að Ljósavíkurmenn
gátu ekki reitt fram útborgun í
skipið innan tilskilins tíma.
Tilboð Dögunar hf., sem nú hef-
ur nokkra daga til þess að útvega fé
upp í útborgun, var 212 milljónir
króna og útborgun 48 milljónir
króna. Til samanburðar má geta
þess að tilboð Ljósavíkur hf. var
233 milljónir króna og útborgun 40
milljónir króna. Hæsta tilboðið frá
Ingólfi V. Ingólfssyni í Hafnarfirði
var hins vegar 240 milljónir króna
og 80 milljón króna útborgun. Ef
Dögun hf. tekst ekki að standa við
tilboðið sitt er útgerðarfélagið
Eldey hf. næst í röðinni með 205
milljón króna tilboð, þar af 15
millj. króna útborgun. Tilboð Ingi-
mundar hf. og Gjögurs hf. er 200/
50 millj. krónur eða hið sama og
Togaraútgerðar ísafjarðar hf., en
eigendur hennar stóðu áður að
rekstri Hafþórs.
Að sögn Kristjáns Skarphéðins-
sonar, deildarstjóra í sjávarútvegs-
ráðuneytinu, er mikil áhersla lögð
á það að gengið verði frá sölunni
sem fyrst og að kaupverðið verði
örugglega greitt. Kaupverðið á að
nota til byggingar hafrannsókna-
skips.
FÆRIBANDA-
MÓTORAR
= HEQINN =
VÉLAVERSLUN SIMI 624260
SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA - LAGER
HVAR!
HEF ÉG SÉÐ ÞETTA
MERKI ÁÐUR?
LEHMAN POWER
SABRE-LEHMAN verksmiðjurnar vita að traustbyggðar
vélarblokkir eru framleiddar víða um heim. Þeir vita
einnig, að fæstir vélarframleiðendur hafa lagt áherslu á
ýmsa hluti sem fá vélina til að ganga og vinna
hnökralaust undir miklu álagi. Þess vegna smíða Sabre-
Lehman ekki eigin vélarblokk, heldur fá hana hjá Ford.
Þeir leggja hins vegar áherslu á það sem á vantar. Og
framleiða sjálfir, t.d. rafkerfi, sjó- og vatnsrör, pústkerfi,
stimpilkælingu o.m.fl.
Þeir margprófa og tilkeyra allar vélar áður en þær eru
afhentar og fylgjast með þeim eftir að þær eru afhentar.
Það er því engin tilviljun að þessar vélar skuli vera valdar
af jafn kröfuhörðum notendum sem hermála-
yfirvöldum, íslenskum sjómönnum og björgunarsveitum
um allan heim.
Við getum nú útvegað, Sabre-Lehman
bátavélar í stærðunum 80 til 430 hestöfl.
SABRE-LEHMAN BATAVELAR
UMBOÐSAÐILI:
VÉLAR OG TÆKI
TRYGGVAGÖTU 18,121 REYKJAVÍK
SÍMI 91-21460-TELEFAX 623437
Innsýn
Verðlagning notaðra skipa:
Engin em regla
..Þafl or engin ein þumaSputtar-
egla í gildi um það hvernig verð-
leggja skuli notuð skip og báta
hér innaniands, og þegar ásðknin
er mikil í kvóta minni skipa virð-
ast menn vera tilbúnir að teygja
sig ansi langt, eins og dæmin
sanna,“ sagði skipasali i Reykja-
vík í samtali við Fiskifréttir.
Hann sagði að þótt engin regla
væri í gildi um þessa verölag-
ningu og verðið réðíst fyrst og
mætti þó nefna tvær viðmiðanir,
sem sumir notuðu. Önnur væri sú
að greiða 120 krónur fyrir kílóið
af kvótanum í þorskígildum og
svo 30-40% af tryggingamats-
Hin væri sú, að greiða 20-30%
ofan á vátryggingaverð skipsins
og ekkert fyrir kvótann. Hins
vegar væri afar óvenjulegt að
greidd væri fjárhæð sem næmi
bótar meira en fullt verð fyrir
kvótann, likt og gerðist við söl-
una á Guðbjörgu RE á dögun-
í. Þetta verð væri með þv{ hæsta
sem heyrst hefði um.
afar ótrygg fyrir kaupandann því
það værí í valdi sjávarútvegs-
ráðuneytisins að veita og afnema
slík ieyfi og því alls ekki tryggt ao
báturinn héldi því til frambúðar.
Trillurnar
Mikil ásókn er f kvótann af
trillubátum, eins og kunnugt er,
og hafa togaraútgerðir keypt
fjöldan allan af smábátum að
undanförnu í þeim tilgangi að
flytja kvóta þeirra yfir á skip sín
um áramótin. Enginn viðmæl-
enda Fiskifrétta treysti sér til að
giska á hversu margar trillur
hefðu verið seldar vegna kvóta
sinna, en Örn Pálsson fram-
kvæmdastjóri Landssambands
smábátaeigenda taldi ekki ótrú-
legt að kvótinn kynni að nema
gerðu sér grein fyrir því, að nú
gæti enginn nýr bátur bæst við
rekstri í staðinn. Bátar í bannda-
gakerfinu hafa leyfi til þess að
Annar skipasah, sem Fiski- stunda tínu- og handtæraveióar
fréttir ræddu við, sagði að lengi án aflahámarks en mega ekki
30-60% ofan á matsverð skips, ömsagðLaðseldumennafla-
en þetta væri liðin tíð. Núna heimildir af trilíubátum væri
menn ekki um vátrygg- kvótakflóið ekki undir 135 krón-
viðkomandi að undanfömu, að menn sem
seldu trillukvóta, héldu eftir
a<miu<uiu við, sagði, að áður, enda væri hann yfirleitt
iverð í notuðum skipum ekki verðlagður á meira en 10%
hefði hækkað um 20% frá því í af vátryggingaverði f slíkum við-
júní i sumar og væri ekki undir skiptum.
130 krónum um þessar mundir. „Annars finnst mér ekki eins
|............ " “ I' is vegar mikilJ hasar f þessum málum
núna og var fyrir einum og hálf-
jarsam- um mánuði síðan. Menn eru
an um að flóaleyfið, þ.e. leyfi til farnir að velta þvf miklu meira
..j króna virði við eudurs- smábátinn sinn og viíja heldur
its og fram komu tölur um bíða og sjá hvað komandi reglu-
bandi. Hins^ vegar benti einn son framkvæmdstjóri Landssam-
Texti GE