Fiskifréttir


Fiskifréttir - 17.12.1999, Síða 31

Fiskifréttir - 17.12.1999, Síða 31
FISKIFRÉTTIR 17. desember 1999 31 Stórir fiskar SÍKR ÖRYGGISTÆKI Vónin Ltd. P.O.Box 19 | FO-530 Fuglafjorður | Faroe Islands j Phone +298 44 42 46 ^ +298 44 45 79 | Telex 81317 j E-mail. info@vonin.com [Netfang. www.vonin.com — segir Vilhjálmur Þorsteinsson fiskifræðingur Vilhjálmur Þorsteinsson er hér við þorskmælingar FLOTROFAR Stórþorskur veiddist á línu í Skjálfandaflóa árið 1975: FLÆÐIROFAR Hrygnan var heldur lengri en eiglnkonan HITAMÆLAR — Það lá svo mikið á við að gera að aflanum að ég varð að beita mér sérstaklega til þess að fá að halda þessum fiski til hlið- ar. Þetta var hrygna og mér er það minnisstætt að hún var lengri en konan mín, segir Vil- hjálmur Þorsteinsson fiskifræð- ingur en fiskurinn sem hann vitnar hér til var 167 sentímetra langur þorskur sem veiddist á línu í Skjálfandaflóa út af Tjör- nesi árið 1975. Vilhjálmur var útibússtjóri Haf- rannsóknastofnunar á Húsavík um þessar mundir. Hann sá um að taka sýni úr þorskinum en vegna lát- veiddist 47 sentímetra löng síld út af Skjálfandaflóa. Voru síðustu stórfiskarnir veiddir 1991 til 1993? Gunnar Jónsson segir að sjó- menn hafi verið duglegir að láta Hafrannsóknastofnun vita af sjald- gæfum fiskum og einir þrír menn safna nokkuð reglulega fiskum sem þeir senda stofnuninni til greining- ar og annarra rannsókna. Það er þó áberandi að sjómenn virðast ekki gefa stóru fiskunum jafn mikinn gaum og þeim sjaldséðu. Engar myndir eru til af velflestum stærstu fiskunum af hverri tegund þótt margir þeirra hafi verið veiddir á allra síðustu árum. Þannig er at- hyglisvert hve mikið hefur veiðst af stórum fiskum á árunum 1991 til 1993 og manni er skapi næst að halda að þá hafi hinn afkastamikli íslenski floti náð síðustu stórfisk- unum. Vonandi er það ekki rétt og það er full ástæða fyrir sjómenn að hafa vakandi auga fyrir stórum jafnt sem sjaldgæfum fiskum og koma upplýsingum um þá sem allra fyrst til Hafrannsóknastofn- unar. Hið sama á við um merkta fiska. Myndavélar eru nú hafðar meðferðis í flestum stærri skipun- um í svo að segja hverjum einasta túr og vilja Fiskifréttir hér með hvetja sjómenn til þess að senda okkur myndir ef þeir setja í þann stóra. Enn er von til þess að bæta mörg metanna sem nú er að finna heimildir um í skjölum og skýrsl- um Dr. Gunnars Jónssonar. anna í vinnslunni þá minnist hann þess ekki að fiskurinn hafi verið vigtaður. Vilhjálmur hefur á seinni árum mikið tengst þorskrannsókn- um enda hefur hann séð um að merkja þorsk auk þess sem hann hefur tekið þátt í hrygningarrann- sóknum og haft umsjón með hinum svokölluðu netaröllum Hafrann- sóknastofnunar. — Við höfum komist að því að það eru ákveðin hrygningarsvæði við landið sem geyma mjög stóran þorsk. Þessi svæði eru hvort tvegpja fyrir sunnan land og norð- an. Eg held að þessi stóri ftskur sé ekki mjög botnlægur heldur sé hann mikið uppi í sjó og svokallað Öll veiðarfæri eru frá Vónin Ltd. Óskum áhöfninni gæfu og afiasældar. Makrílnót - 410 x 115 faðma Loðnunót - 334 x 105 faðma Vónin flottroll - 2200 m með 32 m möskvum Vónin flottroll -1800 m með 16 m möskvum Tveir 64 m flottrollspokar lóðrétt flakk í sjónum sé mikið. Þorskur, sem er meira en 140 sentí- metra langur, telst orðinn mjög stór og fiskar af þessari stærð og stærri þurfa að éta heil ósköp til þess að safna forða fyrir næstu hrygningu. Við höfum tekið eftir því að þessir stóru fiskar hafa sleppt úr hrygn- ingu einstök ár og það gæti bent til þess að þau ár hafi þeir ekki haft nægilega fæðu, segir Vilhjálmur Þorsteinsson. HITAMÆLAR Fiskislóð 94 - Símar 551 4680 og 551 3280 - Telefax 552 6331 VONIN LTD. KV^TABANKINN ÓSKUM VIÐSKIPTAVINUM KVÓTABANKANS GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLDAR Á KOMANDI ÁRI. Kvótabankinn, Sími: 565 6412, Fax: 565 6372. Jón Karlsson.

x

Fiskifréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.