Fiskifréttir - 17.12.1999, Qupperneq 36
36
FISKIFRETTIR 17. desember 1999
Fréttir
LJÓSIÐS5 LANDINU
Þessi einstæða bók hins landskunna
fréttamanns Ómars Ragnarssonar fjallar
um atburði er snerta þjóðina alla - um
örlög og upplifun fólks, sem áferð um
óbyggðirnar norðan Vatnajökuls komst í
nána snertingu við þau tröllauknu öf I
sköpunar og eyðingar, lífs og dauða, sem
gera þetta svæði einstakt á jarðríki.
ÓWl
RAGNARS50*
LjÓ^W
(0odí-lW
Hér er sagt frá ferð þriggja japanskra
vísindamanna sem mættu örlögum
sínum í Rjúpnabrekkukvísl og
sérstæðu atviki er átti sér stað er Omar
fór með aðstandendum mannanna
til að kveðja sálir þeirra. Þá er sagt
frá erlendri konu sem hélt ein síns
liðs upp á íslensk öræfi um hávetur
til að sinna köllun sem hún fékk.
í bókinni er einnig sagt frá
skelfilegum atburði sem varð við
Bergvatnskvísl og þeirri
örvæntingu sem bókarhöfundur
upplifði er eiginkona hans
"týndist" á þeim slóðum.
Ómar Ragnarsson hefur einstaka tilfinningu fyrir landinu sínu, fólki og atburðum,
hvort sem hann upplifir þá sjálfur eða setur sig í spor annarra. Það hefur hann sýnt
í fýrri metsölubókum sínum, MANGA MEÐ SVARTANVANGA, FÓLK OG
FIRNINDI OG MANNLÍFSSTIKLUR.
SJÓMAIMNA
IALMANAK
ISKERPLU
Sjómanna-
almanak
Skerplu
Sjómannaalmanak Skerplu
2000 er komið út. í bókinni eru
nú tæplega 900 litmyndir af ís-
lenskum skipum auk tæknilegra
lýsinga á þeim. Myndir er fleiri
en áður og upplýsingarnar um
skipin ítarlegri.
Skipaskráin er í tveimur hlutum,
annars vegar þilfarsskip og hins
vegar önnur skip. Sérstök skrá er
um opna vélbáta. Ennfremur er
skrá yfir útgerðir og skip á þeirra
vegum. Þá er skrá yfir kvóta allra
aflamarksskipa og skrá yfir króka-
báta. Sérstakur kortakafli er nú í
bókinni. Þar er m.a. að finna kort
um afla og veiðar á íslandsmiðum
frá Hafrannsóknastofnun. Þá er
kafli um hafnir landsins með ljós-
myndum og kortum. Að öðru leyti
hefur sjómannaalmanakið að
geyma alla helstu efnisþætti slíkra
rita hvað varðar sjávarföll, fjar-
skipti, veður, öryggismál o.s.frv.
Kvótaþing
Viðskipti
5,-
á Kvótaþingi
-11. des.
Kvótategund Magn Meðalverð (kg) (kn/kg)
Þorskur 591.246 120,39
Ýsa 109.051 82,93
Ufsi 124.599 38,06
Karfi 28.000 42,16
Steinbítur 1.500 33,56
Langlúra 200 40,02
Sandkoli 500 22,52
Skrápflúra 5.000 21,26
Sfld 200.000 5,00
Úthafsrækja 7.264 35,00
rule
LENSIDÆLUR
Vélar & Taeki ehf.
Tryggvagötu 18-101 Reykjavík
Símar: 552 1286-552 1460
Fax:562 3437
V&T@vortex.is
á netinu: www.fiskifrettir.is