Fiskifréttir - 17.12.1999, Qupperneq 39
FISKIFRÉTTIR 17. desember 1999
39
Erlent
Grær Rækju með n Grænlenski rækjutogarinn Kaassassuk hafði um miðjan nóvember sl. veitt fyrir yfir einn milljarð íslenkra króna frá ára- mótum í 11 veiðiferðum. Þetta er í fyrsta sinn sem grænienskur togari nær því að komast yfir milljarðinn. i land: ítogari lilljard Hingað til hefur Kaassassuk ver- ið með rúmlega 800 milljóna króna aflaverðmæti á ári. Togarinn er í eigu Royal Greenland sem aftur er í eigu grænlensku landsstjórnar- innar.
Fiskeldi í Evrópu
eykst um 13%
— heildarframleiöslan 510 þús. tonn
Um 13% aukning varð í fisk-
eldi í Evrópu á síðasta ári. Heild-
arframleiðslan jókst úr 450 þús.
tonnum í 510 þús. tonn milli ára.
Mest varð hlutfallsleg aukning
í laxeldi í Færeyjum eða úr 15
þús. tonnum í 25 þús. tonn.
Framleiðslan í Noregi jókst úr
316 þús. tonnum í 350 þús. tonn.
Framleiðsla á smáum regnboga-
silungi í Evrópu var 210 þús. tonn,
sem er svipað og áður, en fram-
leiðsla á stórum regnbogasilungi
jókst úr 64 þús. tonnum í 75 þús.
tonn milli ára. Svipuð aukning
varð í framleiðslu á barra eða úr 65
þús. tonnum í 75 þús. tonn. Loks
má nefna að álaeldi skilaði 9 þús.
tonnum á markað á árinu 1998.
Island er algjör dvergur við hlið
eldisþjóðanna í kringum okkur.
Hér var slátrað alls 3.670 tonnum á
síðasta ári, þar af var lax 2.686
tonn, bleikja 640 tonn, regnboga-
silungur 320 tonn, lúða 10 tonn,
barri 12 tonn og sæeyra 0,6 tonn.
(Eldisfréttir).
ARKTISK MARIN A-S
yy Eldsneytis- og birgðaþjónusta í Barentshafi
j/r/ ó'ó'/ou'm V'ití'ó/ciýbtaV'i/riic/m O'Z/av
á Ej/'á'Za'Va/i j'/e/i/ejna jxi/a aa
^avá'Œ'/ó /o nra nc/r dná'/
Við tryggjum ykkur
eldsneyti, smurolíur, vistir
og aðrar birgðir á hafi úti.
ARKTISK MARIN A-S
Skippergt. 54 ■ 9008 Tromsa
Sími: [0047] 776 83834 ■ Telefax: (0047) 776 11230
M/T “Norsel" ■ Inmarsat-C 425777610 ■ Mobil: (0047) 94801514
KNARRAREYRI
Húsavík
Húsavíkurkaupstaður
Ketilsbraut 9
640 Húsavík
Netagerðin
Höfði
Suðurgarði
640 Húsavík
Haíharbyggð 2a
690 Vopnafirði
Tangi hf
690 Vopnafjörður
Verkalýðs-
og sjómannafélag
Vopnafjarðar
Vopnafjarðar-
hreppur
Fjarðarnet hf
Hafnargötu 34, 710 Seyðisfjörður
Gullberg hf Skipaklettur hf.
Langatanga 5 710 Seyðisfjörður 730 Reyðarfjörður