Fiskifréttir


Fiskifréttir - 17.12.1999, Side 40

Fiskifréttir - 17.12.1999, Side 40
40 FISKIFRÉTTIR 17. desember 1999 Aflabrögðin Leiftur frá liðinni tfð ) Við óskum viðskiptavinum okkar til lands og sjávar gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum fyrir ánægjuleg viðskipti og viðtökur. JRC flopon Radio Co.. lid. Siglinga-, fjarskipta- Sleppibúnaður og fiskleitartæki HAMMAR laiBTCBH Sjálfstýringar WESMAR Sónartæki Stýribúnaður spilkerfa Mælar Hátækni og þjónusta við sjávarútveginn Fiskislóð 94, 101 Reykjavík , sími 5 I I 8080, fax 5II 8081 e SCANTROL WEMA Stöð ^ ; Stikla EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI Grandaskáli • Grandagaröi 18 Sími: 552 2071 • Fax: 552 2021 Óhreinindi safnast fljótt fyrir, sérstaklega þar sem er mikil umferð af fólki og þar sem er mikið af rafmagnstækjum. Því skiptir miklu móli að reyna að stöðva óhreinindin óður en þau dreifast um allt fyrirtækið og setjast ó útsöluvörur, setjast í skrifstofutæki eða skemma gólfefni. Ein leið er að breiða yfir helstu gönguleiðir með hinum ýmsu gerðum af mottum. Önnur er Corobrush burstamotturnar fró Stiklu. coroner Mottukerfi ÍFtsM Áskríft FRETTIR 515 5555 Reykjavíkurhöfn árið 1970. Margt hefur breyst í höfuðborginni frá því að þessi mynd var tekin fyrir tæp- um þremur áratugum. I höfninni sjást m.a. bátarnir Draupnir IS og Skógafoss RE og í baksýn eru togar- ar Bæjarútgerðar Reykjavíkur. Vinnupallar eru enn við Hallgrímskirkju, tollstöðvarhúsið er í byggingu og eins má sjá gamla tollhúsið við höfnina. Willys jeppinn á bryggjunni verður einnig að teljast tímanna tákn. Mynd/Fiskifréttir: Heiðar Marteinsson. A 1 A i 4 Á i I i i i i i Grálúöan hækkar affa- verömætiö hjá Tjaldi SH < Línubáturinn Tjaldur SH hef- ur verið að gera það mjög gott á þessu ári og hefur aflaverðmæti skipsins aldrei verið meira. Þeg- ar Tjaldur landaði afla á Rifi í byrjun mánaðarins var aflaverð- mætið orðið hátt í 350 milljónir króna á árinu en ef að líkum læt- ur ætti skipið að ná tveimur veiðiferðum til viðbótar fyrir áramót. Hjá útgerð Tjalds SH fengust þær upplýsingar að uppistaða í afla skipsins á árinu hefði verið þorskur en einnig hefði fengist mjög góður grálúðuafli á miðunum fyrir vestan landið. Töluverðum hluta aflans hefur verið landað á fiskmörkuðum á árinu, auk þess sem afla hefur verið landað beint til vinnslu, og skýrir það hátt aflaverðmæti að hluta. Önnur skýring á háu aflaverð- mæti Tjalds SH er að áhöfn skips- ins hefur náð mjög góðum árangri á grálúðuveiðum og til marks um það má nefna að á síðasta fisk- veiðiári nam grálúðuafli skipsins alls um 590 tonnum. Þá veiddust tæp 800 tonn af þorski og 225 tonn af ýsu og alls nam aflinn í þorskígildum talið 2300 tonnum til kvóta. Það, sem af er þessu fisk- veiðiári, nemur þorskafli skipsins 350 tonnum, ýsuaflinn 110 tonnum og grálúðuaflinn rúmum 280 tonn- um. 135 þúsund tonna kolmunnaafli Eins og Fiskifréttir hafa áður vakið athygli á hefur kolmunnaafl- inn á þessu ári slegið öll met. Is- lensk skip höfðu alls tilkynnt um rúmlega 135 þúsund tonna afla á árinu nú í byrjun vikunnar og því til viðbótar má nefna að erlend skip höfðu landað hér tæpum 10 þúsund tonnum til viðbótar. SR mjöl á Seyðisfirði er sem fyrr sú verk- smiðja sem tekið hefur á móti mestum afla á árinu eða rúmlega 37 þúsund tonnum. Síldveiðar hafa gengið illa upp á síðkastið. Sl. þriðjudag höfðu Sam- tökum fiskvinnslustöðva borist til- kynningar um alls rúmlega 57 þús- und tonna afla á vertíðinni en það samsvarar 55% kvótans sem er upp á tæplega 103.600 tonn. Hér á eftir fylgja upplýsingar um landanir skipa og báta vikuna 5. til 11. desember sl.: i Vpctm PVÍíirHei,dar- Ve,ðar- Uppist. Fjöldi TCðUH.CJJrtl afli færi afla fand> Heimaey VE 53* Tro Þorsk 1 Álsey VE 7* Tro Þorsk 1 Valdimar Sve VE 5* Net Þorsk 1 Smáey VE 22* Tro Karfi 1 Suðurey VE 18* Tro Karfi 1 Emma VE 14* Tro Ýsa 1 Trausti ÁR 3 Tro Karfi 1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Sjöfn VE 4.8 Lín Ýsa 3 Smábátaafli alls: 4.8 Samtals afli: 126.8 Þorláksh. Hfndr Veiðar- færi Uppist. Fjöldi afla land. Jón Á Hofi ÁR 10 Tro Skráp 1 Arnar ÁR 20 Dra Skráp 2 Friðrik Sigu ÁR 3 Dra Langl 1 Fróði ÁR 4 Tro Karfi 1 Aron ÞH 6 Tro Skráp 1 Jóhanna ÁR 1 Net Þorsk 1 Keilir GK 2 Net Þorsk 2 Bára ÍS 1 Net Ýsa 1 Hrímnir ÁR 3 Net Þorsk 1 Eyrún ÁR 2 Net Þorsk 3 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Sæunn Sæmund ÁR4.4 Lín Ysa 3 Máni ÁR 0.3 Net Ýsa 1 Smábátaafli alls: 6.6 Samtals afli: 58.6 Grindavík Heildar- afli Veiðar- Uppist. Fjöldi færi afla land. Hrafn GK 161 Tro Þorsk 1 Sturla GK 62* Tro Karfi 1 Albatros GK 28 Lín Þorsk 1 Kópur GK 48 Lfn Þorsk 1 Skarfur GK 54 Lín Þorsk 1 Vörður ÞH 10* Tro Þorsk 1 Hrafnseyri GK 8 Lín Ýsa 1 Gaukur GK 12 Tro Stein 2 Melavík SF 40 Lín Þorsk 1 Oddgeir ÞH 16* Tro Ýsa 1 Fjölnir GK 1 Lín Þorsk 1 Geirfugl GK 15 Net Ufsi 3 Þorsteinn Gí GK 3 Lín Ýsa 1 Reynir GK 7 Lín Þorsk 3 Ólafur GK 7 Lín Ýsa 3 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Maron GK 2.0 Net Þorsk 4 Víkingur GK 1.2 Lín Keila 1 Smábátaafli alls: 3.1 Samtals afli: 475.1 ^SmHöPrfiÍ Heildar- Veiðar- Uppist.Fjöldi oanugci ui afli færi afla land Stafnes KE 27 Net Þorsk 2 Sigþór ÞH 6 Lín Þorsk 1 Þór Pétursso GK 9 Tro Karfi 1 ÖrnKE 1 Dra Þorsk 1 Sigurfari GK 17* Tro Þorsk 1 Jón Gunnlaug GK 1 Tro Karfi 1 Siggi Bjarna GK 3 Dra Þorsk 2 Sandafell HF 1 Dra Langl 1 Ósk KE 7 Net Þorsk 3 Guðfinnur KE 10 Net Þorsk 5 Freyja GK 2 Net Þorsk 1 Þorkell Árna GK 4 Net Þorsk 4 Sæmundur HF 5 Net Þorsk 3 Sæljós ÁR 5 Net Þorsk 5 Hólmsteinn GK 3 Net Þorsk 2 Baldur GK 2 Dra Tinda 3 Svanur KE 9 Net Þorsk 4 Ársæll Sigur HF 5 Net Þorsk 4 Guðbjörg GK 1 Net Þorsk 2 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Skarfaklettu GK 7.8 Lín Þorsk 3 Jón Garðar KE 7.0 Net Þorsk 2 Jaspis KE 0.6 Han Þorsk 1 Smábátaafli alls: 99.7 Samtals afli: 217.7 i i i i i i i i i i i i

x

Fiskifréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.