Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.12.1961, Blaðsíða 28

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.12.1961, Blaðsíða 28
26 Tafla 11. Áhrif fosfóráburðar á fosfórmagn grass. Taflan tekur til sömu ára og töflur 5 og 6. The effect of phosphoms on phosphorus content of grass. The Table refers to same experimental seasons as Tables 5 and 6. Áburður Sláttur fertilizer treatment cuttings a: 70- 0 - 961) 1. sl. b: 70- 13,1 -96 1.- c: 70 -21,8-96 1,- a: 70-26,2-96 1,- c2: 70-30,6-96 1,- d: 70-39,3-96 1.- * : 2. sl. b : 2.- c : 2.- ci: 2.- C2: 2. — d: 2.- a: 120- 0 -961) l.sl. b: 120- 13,1 -96 1.- c : 120-26,2-96 1. - d: 120-39,3-96 1.- a : 2. sl. b: 2.- c: 2.- d: 2. - % fosfór (P) í þurrefni grass. Per cent phosphorus in dry matter of grass Akureyri Sámsstaðir Skriðukl. 3 ára meðaltöl 5 ára meðaltöl 5 ára meðaltöl three years’ five years’ five years' averages averages averages 0,19 0,21 0,29 0,30 0,34 0,33 0,36 0,34 0,38 0,21 0,18 0,27 0,25 0,27 0,31 0,28 0,33 0,29 0,19 0,25 0,29 0,31 0,21 0,27 0,29 0,32 Sjá athugasemdir um táknun áburðarmagns neðanmáls við töflu 4. *) See footnote of Table 4. sambandi skal haft hugfast, að fosfórmagn grass breytist með þroskastigi þess áþekkt eggjahvítumagninu: Það lækkar með auknum þroska grassins eða eftir því, sem það trénar meira. Því er fosfórmagnið (í %) háð sláttutíman- um. Þetta torveldar samanburð, og af þessum sökum er fosfórmagn ekki áreiðanlegur mælikvarði á fosfórástand jarðvegsins, a. m. k. ekki ef áhrifum þroskastigs er sleppt úr myndinni. Sé t. d. 1. sláttur sleginn snemma sumars, verður seinni sláttur eða háin að öðru jöfnu trénaðri. Forfórmagn 1. sláttar er þá tiltölulega hátt, en tiltölulega lágt í seinni slætti. Þessu er öfugt farið ef 1. sláttur er sleginn seint. Þá verður fosfórmagn grass í fyrri slætti tiltölu- lega lágt, en hins vegar tiltölulega hátt í hánni, sem nær litlum þroska. Þess- ai athugasemdir skýra það t. d., að l. sláttar taða er fosfórríkari en háin í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.