Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.12.1961, Blaðsíða 22

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.12.1961, Blaðsíða 22
20 LÍNURIT 3. Áhrif fosfóráburðar á „fosfórjafnvægi" jarðvegsins. Tölur í svigum aftan við nöfn tilraunastöðvanna tákna magn köfnunarefnisáburðar í kg N á ha. Línuritin eru gerð eftir meðallagstölum í töflum 5, 6 og 7. The efíect of phosphorus on the „apparent phosphorus balance" of the soil. Numbers in parentheses indicate kg of nitrogen applied to a hectare. The graph is constructed from the mean values of Tabls 5, 6 and 7. mikla uppskeru með 120 kg N á ha. Því er heildarupptaka af fosfór mikil, þó að fosfórmagn grassins sé heldur lægra en í áþekkum tilraunum á hinum tilraunastöðvunum (töflur 11 og 12). b) Áhrif fosfóráburðar á „fosfórjaf7ivægi“ jarðvegsins. Töflur 5, 6 og 7, og einkum línurit 3, sem unnið er úr meðallagstölum þessara taflna, sýna að „fosfórjafnvægi“ jarðvegsins minnkar með vaxandi fosfóráburði, og mjög ört þegar um litla fosfórskammta er að ræða. Þetta táknar, að upptekið fosfórmagn er miklu mest miðað við áborið magn, þegar fosfórskammturinn er lítill. í þrem af tilraunum þeim er hér um ræðir er minnsti fosfórskammturinn 13.1 kg P, eða 30 kg P2O5 á ha, og á þessum reitum taka grösin upp 15 til 45% meira fosfórmagn en það, sem borið var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.