Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.12.1961, Blaðsíða 21

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.12.1961, Blaðsíða 21
19 LINURIT 2. Áhrif fosfóráburðar á fosfórupptöku grass. Tölur í svigum aftan við nöfn tilraunastöðvanna tákna magn köfnunarefnisáburðar í kg N á ha. Línuritin eru gerð eftir meðallagstölum í töflum 5, 6 og 7. The ejject oj phosphorus on phosphorus uptake by grass. Ntímbers in parentheses, follozv- ing the experimental sites names, indicate kg of nitrogen applied to a hectare. The graph is constructed from the mean values oj Tables 5, 6 and 7. „Kg P/ha í grasi" means total phos- phorus pr. hectare in grass. spildur, er töflurnar taka til. Hinsvegar er allmikill munur á heildarupp- töku tilraunastaðanna fyrir hvern tiltekinn fosfóráburðarskammt, og má ætla að einkum valdi breytilegur jarðvegur, en sumpart mismunandi veður- far. Töflur 11 og 12 (bls. 26—27) tilgreina meðallagstölur fyrir fosfórmagn grass- ins í þessum tilraunum, en tafla 13 greinir frá nokkrum jarðvegseiginleik- um. Sámsstaðatilraunirnar sýna t. d., að fyrir sambærilegan skammt fos- fóráburðar taka grösin á mýrajörðinni (Sámsst. (70 N)) upp allmiklu meira fosfórmagn en grös móajarðvegsins (Sámsst. (120 N)), þrátt fyrir það að móajörðin fær miklu stærri köfnunarefnisskammt. Kemur hvortveggja til, að fosfórmagn grassins á mýratúninu er að öðru jöfnu heldur meira (sjá töflur 11 og 12), og að mýrajörðin gefur meiri uppskeru að öðru jöfnu. Langmestan fosfór taka grösin upp á Reykhólamýrinni; fosfórmagn grassins er hátt (tafla 12) og uppskera mikil. Jarðvegurinn í tilrauninni á Skriðu- klaustri er fínsendinn, en allríkur að lífrænum efnum (tafla 13), og gefur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.