Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.12.1961, Síða 23

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.12.1961, Síða 23
22 Grunnaburður: 70 kg N - 90 kg KgQ d ha. LÍNURIT 4. Línurit þetta birtist í desemberhefti „Freys“ 1959. (bls. 365). Explanations: Units on abscissa are kg P2.O5 applied annually to a hectare. Units on ord- inate are hectokilos hay, with 15% moisture, pr. hectare. Basic dressing: 70 kg N + 90 kg K^O pr. hectare. The numbers are average values for 8 consecutive years. á að vorinu („fosfórjafnvægið“ er 115 til 145%). Þegar fosfórskammturinn er tvöfaldaður (í 26.2 kg P eða 60 kg P2O5 á ha) hrapar „fosfórjafnvægið“ niður í tæp 70 til 80%. Þessi mikla fosfórupptaka grasanna miðað við áborið magn er bæði nokkuð óvænt og gleðileg. Það er óvænt, að jarðvegur, sem nýbrotinn til ræktunar er svo fosfórsnauður, að þar þrífst sjaldnast nokkur jurt án fosfóráburðar, skuli reynast svo nægjusamur og skila jafn miklum fosfór til grasanna eftir að landinu hefur verið breytt í tún. Tvær spurningar eru veigamestar varðandi fosfórþörf túna: (1) Hve mikinn fosfór þarf að bera á, til þess að hörgull þessa jurtanær- ingarefnis takmarki ekki sprettu? (2) Er fosfórmagn grasanna, við þann lágmarksskammt er hér um ræðir, nægilega mikið frá fóðurfræðilegu sjónarmiði? Þessi atriði eru rakin í grein er birtist í desemberhefti „Freys“ 1959 (Björn Jóhannesson, 1959). Línurit 4 er eitt af fjórum, sem fylgja þessari grein. Þetta línurit gefur til kynna, að tiltölulega lítill árlegur fosfórskammtur, eða ná-

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.