Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.12.1961, Blaðsíða 23

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.12.1961, Blaðsíða 23
22 Grunnaburður: 70 kg N - 90 kg KgQ d ha. LÍNURIT 4. Línurit þetta birtist í desemberhefti „Freys“ 1959. (bls. 365). Explanations: Units on abscissa are kg P2.O5 applied annually to a hectare. Units on ord- inate are hectokilos hay, with 15% moisture, pr. hectare. Basic dressing: 70 kg N + 90 kg K^O pr. hectare. The numbers are average values for 8 consecutive years. á að vorinu („fosfórjafnvægið“ er 115 til 145%). Þegar fosfórskammturinn er tvöfaldaður (í 26.2 kg P eða 60 kg P2O5 á ha) hrapar „fosfórjafnvægið“ niður í tæp 70 til 80%. Þessi mikla fosfórupptaka grasanna miðað við áborið magn er bæði nokkuð óvænt og gleðileg. Það er óvænt, að jarðvegur, sem nýbrotinn til ræktunar er svo fosfórsnauður, að þar þrífst sjaldnast nokkur jurt án fosfóráburðar, skuli reynast svo nægjusamur og skila jafn miklum fosfór til grasanna eftir að landinu hefur verið breytt í tún. Tvær spurningar eru veigamestar varðandi fosfórþörf túna: (1) Hve mikinn fosfór þarf að bera á, til þess að hörgull þessa jurtanær- ingarefnis takmarki ekki sprettu? (2) Er fosfórmagn grasanna, við þann lágmarksskammt er hér um ræðir, nægilega mikið frá fóðurfræðilegu sjónarmiði? Þessi atriði eru rakin í grein er birtist í desemberhefti „Freys“ 1959 (Björn Jóhannesson, 1959). Línurit 4 er eitt af fjórum, sem fylgja þessari grein. Þetta línurit gefur til kynna, að tiltölulega lítill árlegur fosfórskammtur, eða ná-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.