Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.12.1961, Side 48

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.12.1961, Side 48
46 ■ B 9 A 9 B 8 A 8 B 7 A 7 2. mynd B 8 A 6 B 5 A 5 B B B B 4 A 4 \2 1 1 SO B 3 A 3 A A A B 2 A 2 1 2 I S 10 B 1 A i Gróðurfar var nokkuð breytilegt á einstökum reitum, og er því stuttlega lýst hér á eftir samkvæmt frásögn Kristins Jónssonar: Reitir A 5—9 og B 5—9: Reitir A 4 og B 4: Reitir A 1—3: Reitir B 1—3: Reitir A 10—12: Reitir B 10—12: Vallarsveifgras var algjörlega ríkjandi. Háliðagras og vallarfoxgras voru ríkjandi, en vallarsveifgras einnig áberandi. Vallarsveifgras var ríkjandi, en snarrótarpuntur einnig áberandi. Vallarfoxgras og vallarsveifgras voru mest áber- andi. Auk þess var mikið af vallhumli í þessum reitum. Vallarfoxgras og háliðagras voru mest áberandi. Innlend túngrös, vallarsveifgras, snarrótarpuntur og túnvingull, voru algjörlega ríkjandi. Allir reitir fengu sama áburðarmagn yfir sumarið: 100 kg N, 150 kg P2O5 og 80 kg K2O á ha þann 4. maí og 100 kg N á ha síðar um sumarið eins og nánar er tilgreint neðanmáls við töflu 7.

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.