Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.12.1961, Blaðsíða 13

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.12.1961, Blaðsíða 13
11 magni grasanna frá áburðinum, sem borinn var á um vorið; hinn hlutinn kemur frá fosfórforða jarðvegsins. Fyrir mýrajarðveginn frá Hvanneyri koma að meðaltali um 67% eða 2/3 hlutar fosfórs grasanna frá samsumarsáburði, en um y3 hluti frá jarðveginum. Fyrir hvern einstakan tilraunalið er skipt- ingin milli áburðar- og jarðvegsfosfórs allbreytileg frá ári til árs, eins og vikið er að hér að aftan. 7) Af dálk 6 má lesa, hve margir hundraðshlutar af fosfór áburðarins voru teknir upp af grösum samsumars. Grösin í mvrajörðinni frá Hvanneyri, er spruttu bezt, taka einnig upp mest af þeim áburði, sem borinn er á sam- sumars, eða að meðaltali rúm 18% án áburðarkalks og rúm 21% með áburð- arkalki. Fyrir hin jarðvegssýnishornin er áburðarnýtingin talsvert minni og minnst fyrir móajarðveginn. Áhrif áburðartfma á nýtingu fosfóráburðar. Ef litið er yfir dálk 5 í töflu 3, er áberandi hve tölurnar breytast frá ári til árs. Þær eru hæstar fyrir árið 1956, en lægstar fyrir árið 1959. Ekki er Ijóst, hvers vegna áhrif áburðar á fosfórupptöku gætti svo mikið árið 1956, en árið 1959 var ekki borið á fyrr en 3. júní vegna dvalar höfundar erlendis. Var spretta þá hafin fyrir nokkru. Um 30% minna fosfórmagn frá áburði var tekið upp af grösunum sumarið 1959 en að meðaltali sumurin 1958 og 1960. Þessar niðurstöður eru í samræmi við þá staðreynd, að mikilvægt er að nýtanlegur fosfór sé til staðar í jarðvegi þegar spretta hefst á vorin, og bví rétt að bera fosfóráburð á snemma vors.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.