Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.12.1961, Blaðsíða 37
35
Although the results of the Mitscherlich pots, handled as described, cannot be transferred
directly to field conditions, expertiments of this kind may have value by expressing relative
differences between treatments, as for instance in liming experiments.
ÞAKKARORÐ
Prófessor Þorbjörn Sigurgeirsson og Páll Theódórsson, eðlisfræðingur, eiga
þakkir skyldar fyrir veigamiklar leiðbeiningar og aðstoð um meðferð geisla-
virks fosfórs og mælingar á geislamagni grassýnishorna.
Tilraunastöðvunum á Akureyri, Reykhólum, Sámsstöðum og Skriðuklaustri
og tilraunastjórunum Árna Jónssyni, Sigurði Elíassyni, Klemenzi Kristjáns-
syni og Jónasi Péturssyni ber að þakka fyrir mikilvægt framlag varðandi rann-
sóknir á nýtingu fosfórs í vallartilraunum, en söfnun gagna í þessu skyni er
að sjálfsögðu sá grundvöllur, er rannsóknirnar hvíla á.
Starfsfólk jarðvegsrannsókna, þau Anna Ólafsdóttir, Einar Gíslason og Ingvi
Þorsteinsson eiga þakkir skyldar fyrir aðstoð og ágætlega unnin störf í sam-
bandi við efnarannsóknir á sýnishornum og framkvæmd pottatilrauna.
HEIMILDARRIT
Jóhannesson, Björn 1956. Athuganir á fosfór- og kalíþörf nokkurra túna á Suður- og Suðvestur-
landi. — Áhrif áburðar og sláttutíma á eggjahvítu, fosfór og kalsíum í íslenzku grasi.
Rit LandbúnaSardeildar, B-flokkur — Nr. 8.
Jóhannesson, Björn 1959. Fosfórþörf túna. Freyr 55, 365.
Jóhannesson, Björn 1960. Um sýrustig íslenzks jarðvegs og áhrif áburðar og áburðarkalks á
sýrustig og uppskeru. Freyr 56, 197.
JónSson, Árni. Skýrslur tilraunastöðvanna. Rit Landbúnaðardeildar A-fl.: 1947—50: Nr. 4. 1951
—52: Nr. 6. 1953—54: Nr. 11. 1955—56: Nr. 12. 1957—58: Nr. 15.
Jónsson, Ólafur 1950. Árangur gróðurtilrauna. Helztu niðurstöður af tilraúnum Ræktunarfé-
lags Norðurlands i 45 ár. Arsrit Rcektunarfélags Norðurlands, 45—46, 3.
Kristjdnsson, Klemenz 1953. Skýrsla tilraunastöðvarinnar á Sámsstöðum 1928—1950. Rit Land-
búnaðardeildar, B-flokkur — Nr. 4.