Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.11.2021, Qupperneq 60

Fréttablaðið - 11.11.2021, Qupperneq 60
AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Gústaf Bjarnason gustaf@torg.is, ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050: Auður Húnfjörð audur@frettabladid.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson hlynur@frettabladid.is , Reynir Elís Þorvaldsson reynir@frettabladid.is, Örn Geirsson orn@frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5078: Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, Jóhann Waage johannwaage@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, Ruth Bergsdóttir ruth@frettabladid.is FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, TÍMAMÓTA- OG ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 550-5055: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@frettabladid.is Heima hjá lækninum í eldhúsinu Ragnar Freyr Ingvarsson1 Sigurverkið Arnaldur Indriðason Þú sérð mig ekki Eva Björg Ægisdóttir Sextíu kíló af kjaftshöggum Hallgrímur Helgason Guðni á ferð og flugi Guðjón Ragnar Jónasson Þín eigin ráðgáta Ævar Þór Benediktsson Meinsemd Kim Faber/Janni Pedersen Kolbeinsey Bergsveinn Birgisson Tilfinningar eru fyrir aumingja Kamilla Einarsdóttir Læknirinn í Englaverksmiðjunni Ásdís Halla Bragadóttir 2 3 5 7 9 8 10 6 4 Metsölulisti Vikuna 3. nóvember- 9. nóvember 36 Lífið 11. nóvember 2021 FIMMTUDAGURFRÉTTABLAÐIÐ Birgitta Haukdal byrjaði árið á að taka upp gömlu góðu jólalögin fyrir jólaplötu og eyddi sumrinu í að semja jóla- lög fyrir jólasýningu Láru og Ljónsa sem frumsýnd verður um helgina. benediktboas@frettabladid.is „Það eru eiginlega búin að vera jól hjá mér allt árið,“ segir Birgitta Haukdal, en um helgina verður Lára og Ljónsi – jólasaga frumsýnd á Litla sviði Þjóðleikhússins. Birgitta byrjaði árið á því að taka upp gömlu góðu jólalögin fyrir jóla- bók Láru og Ljónsa og eyddi sumr- inu í að semja lög fyrir leiksýning- una. Svo hafa margir klukkutímar farið í að fínpússa leikverkið, sem hún samdi ásamt Guðjóni Davíð Karlssyni eða Góa. Verkið gerist á aðventu og jóla- sveinarnir eru farnir að tínast til byggða og gefa börnum í skóinn. En eina nóttina hverfur Ljónsi, uppá- haldsmjúkdýrið hennar Láru, sem er enginn venjulegur bangsi. Getur verið að hvarf hans tengist jólasvein- unum á einhvern hátt? Stórt er spurt. Fyrstu Láru-bækurnar komu út árið 2015 og viðurkennir Birgitta að það hafi verið stórkostlegt að sjá hana lifna við hjá Þóreyju Birgis- dóttur sem leikur Láru. „Hún tikk- aði í öll box og það var æðislegt að sjá hana verða til. Þórey hefur nota- lega orku og það geislar svo af henni. Ég fékk svo Maríu Ólafsdóttur með mér í búningana og hún setti punkt- inn yfir i-ið.“ Birgitta segir að hún og Gói hafi tekið sér góðan tíma í að skapa verkið, en Birgitta skrifaði drög að því árið 2017. „Þegar sagan var til- búin þá kom enginn annar til greina til að vinna hana áfram en Gói. Hann hefur ótrúlega hæfileika og veit hvernig á að gera skemmtilega sýningu, fyrir utan að vera frábær leikari og leikstjóri. Við tókum okkur tvö ár í að henda hugmyndum á milli þangað til við vorum orðin sátt við að halda áfram og við fórum með þetta í Þjóðleikhúsið sem var tilbúið að taka séns með okkur.“ Uppselt er á f lestar sýningar af jólasögunni en Birgitta segir að verið sé að vinna í að finna f leiri dagsetningar. „Viðtökurnar fóru fram úr okkar björtustu vonum. Það fylltist allt nánast um leið og sýningin fór í sölu. Krakkarnir eru greinilega spenntir að sjá Láru og Ljónsa á sviðinu og eiga fallega stund með foreldrum sínum.“ n Jólin hafa verið allt árið hjá Birgittu Haukdal Birgitta og Gói í Þjóðleikhúsinu, en þau köstuðu hugmyndum sín á milli í hartnær þrjú ár. MYND/ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Vinirnir Lára og Ljónsi hafa verið lesin fyrir svefninn síðan 2015. odduraevar@frettabladid.is Hildur Kristín Stefánsdóttir söngkona „Það vill svo skemmtilega til að ég er nýbúin að klára þrjár seríur sem ég þreytist ekki á að segja fólki að horfa á. Fyrst er það „Chestnut Man,“ en þetta eru danskir þættir sem minna mjög mikið á Broen sem er einmitt í miklu uppáhaldi hjá mér. Alveg smá „skerí“ en mjög spennandi. Svo mæli ég með Maid, sem eru svolítið erfiðir þættir byggðir á sögu einstæðrar móður en eru alveg ótrúlega mannlegir, vel leiknir og láta mann hugsa. Svo horfði ég á Squid Game, eins og að því er virðist öll þjóðin, en mér fannst þeir alveg frábærir og komu mikið á óvart. Svo síðast en ekki síst er ég vissulega að horfa á nýjustu Bachelorette-seríuna, enda forfallinn Bachelorfíkill.“ n Kastaníuhnetumaðurinn hræðir Hildi svolítið n Á skjánum Bækurnar orðnar 18 Fyrstu Láru-bækurnar komu út árið 2015, Lára lærir að hjóla og Lára fer í flugvél, og slógu eftirminnilega í gegn. Síðan þá hafa komið tvær nýj- ar sögubækur um þau Láru og Ljónsa á hverju ári, auk bendi- bókanna Lára og Ljónsi sem henta allra minnstu lesend- unum. Í vikunni eru að koma tvær nýjar bækur og ein tón- listarbók og þar með verður talan komin í 18.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.