Fréttablaðið - 13.11.2021, Page 18
Leigufélagið Bríet ehf., í samvinnu við sveitarfélög á
landsbyggðinni, stefnir á uppbyggingu á hagkvæmum
leiguíbúðum til framtíðar útleigu til einstaklinga og fjölskyldna.
Auglýst er eftir byggingaraðilum til samstarfs sem skal vera aðalverktaki
og annast framkvæmd verkefnisins í samráði við Bríeti og viðkomandi sveitarfélag.
Leigufélagið Bríet
Áhugasamir eru hvattir til að óska eftir gögnum með því að senda tölvupóst á gudmundur@briet.is og
soffia@briet.is og skal umsóknum skilað inn í samræmi við útlistanir fyrir 30. nóvember 2021.
Við val á byggingaraðilum til samstarfs verður tekið tillit til reynslu aðila ásamt hagkvæmni og gæða lausna.
Frekari upplýsingar veitir eignaumsýsla Leigufélagsins Bríetar, gudmundur@briet.is og að auki soffia@briet.is
auk þess sem ítarefni, þ.m.t. staðsetning uppbyggingarverkefna, er á síðu félagsins www.briet.is
Valsmenn tilkynntu fyrir mistök að Hannes Þór Halldórs-
son hefði verið rekinn frá félaginu í afar klaufalegri færslu
á Twitter. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn og pottþétt ekki það
síðasta, sem mistök eru gerð.
sport@frettabladid.is
Orð og gjörðir
sem gerðu
allt vitlaust
Næturhrafnar
Íslendingar vöknuðu margir hverjir spenntir að morgni 29. október 2013
til að reyna að kaupa sér miða á leik Íslands og Króatíu í umspilinu um
laust sæti á Heimsmeistaramótinu í Brasilíu. Mörgum til ama var orðið
uppselt fyrir klukkan átta að morgni en miðasalan hafði farið í gang
klukkan fjögur að nóttu til. Samfélagið hreinlega logaði í kjölfarið og öll
spjót beindust að KSÍ sem hafði tekið ákvörðun um að setja miðana í
sölu um miðja nótt til að létta á álaginu. Hannes Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Atvik sem mun aldrei gleymast. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY
Það voru ekki allir sem sáu leik Íslands og Króatíu. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
18 Íþróttir 13. nóvember 2021 LAUGARDAGURÍÞRÓTTIR FRÉTTABLAÐIÐ 13. nóvember 2021 LAUGARDAGUR