Fréttablaðið - 13.11.2021, Side 19

Fréttablaðið - 13.11.2021, Side 19
Hannes varð Íslands- meistari með Val árið 2020. Kostnaðurinn við heimsóknina á strípi- búlluna í Sviss nam nokkrum milljónum. Afternoon Tea 4.890 kr. á mann Með glasi af Prosecco freyðivíni 5.780 kr. á mann Með glasi af Möet kampavíni 6.790 kr. á mann Bókaðu borð á fjallkona.is SAVOURY Bláberjaskonsur Þeytt íslenskt smjör og tvær tegundir af sultu Confit önd á vestfirskri hveitköku Andaconfit rillet, karamelluseruð epli, Maltsósa, appelsínusósa Lax & lummur Bláberja og dill-grafinn lax, kjúklingabaunalummur, pipar- rótarsósa, hrogn, stökkar linsubaunir, yuzu-illiblómadressing Craffla (croissant + vaffla) Parmaskinka, piparrótarostakrem, parmesan, parmesan “crisp” granatepli Jólasamloka Hamborgarahryggur, gulróta- og grænbaunamæjó SÆTT Eton Mess skyr ostakaka Hvítsúkkulaði-skyrmús, marengs, hindber, hindberjasósa Þrista-súkkulaðiterta Súkkulaði, Þristur, vanilluís, þeyttur rjómi Bollakökur Red Velvet > hindaberjafylling, rjómaosta-skyrkrem Súkkulaðifudge > dulce de leche fylling, súkkulaðikrem Sörur Makkarónur Kókóskúlur JÓLA AFTERNOON TEA ALLA DAGA 14.30–17.00Drekinn Hannes Þór Halldórsson gerði starfslokasamning við Val í vik- unni í mesta bróðerni og tilkynnti félagið það á öllum samfélags- miðlum félagsins. Vitlaus mynd fór þó í loftið á Twitter þar sem kom fram að Hannes hefði verið rekinn frá félaginu og fylgdu tvö upphrópunarmerki með færsl- unni. Félagið baðst afsökunar og sagði í yfirlýsingu að þetta hefði verið misheppnaður einkahúmor. Nasistarnir á EM Björn Bragi Arnarson, sem sá um EM-stofuna á RÚV í tengslum við EM í handbolta árið 2013, var mjög peppaður í hálfleik viðureignar Íslands og Austurríkis enda íslenska liðið búið að spila mjög vel. „Íslenska lands- liðið er eins og þýskir nasistar árið 1938, við erum að slátra Austurríkis- mönnum,“ sagði Björn Bragi og skipti í auglýsingar. Um 98 prósent áhorf er á landsleiki Íslands í handbolta á stórmótum og fóru ummælin því ekki fram hjá einum eða neinum. Rötuðu ummælin út fyrir landsteinana og RÚV harmaði þau. Það gerði Patrekur Jóhannesson, sem þá var lands- liðsþjálfari Austurríkis, einnig. „Sem Íslendingur skammast ég mín í raun fyrir svona ummæli.“ Bakarameistaramistök Íslenska landsliðið gerði jafntefli við Noreg 1-1 árið 2013 og beið milli vonar og ótta eftir því hvernig leikur Sviss og Slóveníu færi. Þjóðin beið með drengjunum og horfði á skjáinn. Leikmenn liðsins hópuðust saman á miðjum vellinum í Osló og biðu. Eitthvað fannst útsendingar- stjóranum þetta leiðinlegt og skipti bara í auglýsingar. Þjóðin sá því ekki þegar tíðindin komu og íslenska landsliðið var á leið í umspil við Króatíu um laust sæti á HM ári síðar. Margir reiddust og létu stór orð falla. Sumir óskuðu þess heitast að geta hætt að borga afnotagjaldið, sem er að sjálfsögðu ekki hægt. „Þetta voru bara mannleg mistök í útsendingar- stjórnuninni og ekkert við því annað að segja en að biðjast velvirðingar á því,“ sagði þáverandi útvarpsstjóri, Páll Magnússon. Strípibúlla KSÍ KSÍ var í Sviss árið 2005 og glataði þáverandi fjármálastjóri 3,2 milljónum króna á þáverandi gengi á súlustaðnum Rauðu myllunni, Moulin Rouge, í Zürich. Sé það reiknað til dagsins í dag nemur upphæðin 6,8 milljónum samkvæmt verðlagsreiknivél Hagstofunnar. Málið komst þó ekki upp fyrr en nokkrum árum síðar. Fjármálastjórinn fullyrti að milljónirnar hefðu verið teknar af kortunum í leyfisleysi og borgaði KSÍ til baka. KSÍ ákvað að standa með fjármálastjóranum og að hann fengi að halda starfinu enda hefði hann unnið flekklaust starf, eins og þáverandi formaður sambandsins sagði. Skipaður var starfshópur til að setja nýjar siða- reglur fyrir sambandið. Hannes Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Atvik sem mun aldrei gleymast. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY Stuðningsmenn biðu milli vonar og ótta í Noregi. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Björn Bragi Arnarson hneykslaði marga á EM í handbolta. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Það getur kostað sitt að vita ekki hvar kreditkortið er. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY LAUGARDAGUR 13. nóvember 2021 Íþróttir 19FRÉTTABLAÐIÐ
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.