Fréttablaðið - 13.11.2021, Page 47
Helstu verkefni:
· Almenn lögfræðiráðgjöf á starfssviðum stofunnar.
· Samninga- og skjalagerð.
· Samskipti við viðskiptavini.
· Málflutningur, eftir atvikum.
Menntunar- og hæfniskröfur:
· Meistarapróf í lögfræði.
· Málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi eru æskileg.
· Starfsreynsla sem nýtist í starfi.
· Mjög góð kunnátta í íslensku og ensku, bæði í ræðu og riti.
· Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum.
· Vönduð og sjálfstæð vinnubrögð.
FULLTRÚI HJÁ ADVEL LÖGMÖNNUM
ADVEL lögmenn óska eftir að ráða til starfa löglærðan fulltrúa.
ADVEL lögmenn hafa um árabil sérhæft sig í
lögfræðiráðgjöf til fyrirtækja og opinberra aðila. Hjá
okkur starfar áhugasamt og sérhæft kunnáttufólk í
krefjandi en hvetjandi starfsumhverfi. Við leggjum
áherslu á að skapa áhugaverðan og sveigjanlegan
vinnustað þar sem gætt er að jafnvægi vinnu og
einkalífs.
Nánari upplýsingar veitir Vilborg Ásgeirsdóttir
framkvæmdastjóri, netfang vilborg@advel.is, sími
520-2050.
Umsóknir skulu berast á jobs.50skills.com/advel. Umsóknarfrestur er til og með 28. nóvember 2021.
Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál.
Forstöðumaður Markaðsmála
hjá Landsbankanum
Markaðsmál tilheyra sviði Samfélags, einu af sjö
sviðum bankans, og er nýtt svið hjá bankanum.
Í Samfélagi koma saman mannauðsmál, markaðsmál,
samskipti, fræðsla, sjálfbærni og hagfræðigreining.
Saman viljum við vera virkur þátttakandi í samfélaginu,
vera í góðum samskiptum við viðskiptavini og
starfsfólk, þróast og fræða.
Nánari upplýsingar veita Sverrir Briem, Hagvangi,
sverrir@hagvangur.is, og Stefanía Hildur
Ásmundsdóttir, Hagvangi, stefania@hagvangur.is.
Sótt er um starfið á hagvangur.is.
Umsóknarfrestur er til og með 21. nóvember 2021.
Við leitum að leiðtoga sem vill vera í fararbroddi stafrænnar vegferðar og hefur færni til að leiða markvissa vinnu
við að efla ímynd bankans á áhrifaríkan hátt. Við viljum liðsfélaga sem býr yfir framúrskarandi hæfni í mannlegum
samskiptum, skapar jarðveg fyrir frjóa hugsun og nýjar hugmyndir og getur leitt vinnu við að tryggja að útlit og
innihald markaðsefnis bankans sé ávallt til fyrirmyndar.
LANDSBANKINN. IS