Fréttablaðið - 13.11.2021, Síða 49

Fréttablaðið - 13.11.2021, Síða 49
hagvangur.is Eldsneytisafgreiðslan leitar að starfsmanni í starf stöðvarstjóra. Stöðvarstjóri hefur umsjón með daglegri starfsemi og er ábyrgur fyrir því að tryggja að allir þættir starfseminnar séu í samræmi við kröfur og ferla og að reglum um öryggi og gæði sé fylgt í hvívetna. Kostur ef viðkomandi hefur unnið samkvæmt öryggistjórnunarkerfi og hefur reynslu í fyrirbyggjandi viðhaldi eða umbótastarfi. Leitað er að aðila sem er skipulagður, nákvæmur og fær í mannlegum samskiptum. Helstu verkefni • Dagleg umsjón með rekstri stöðvarinnar • Verkstjórn og umsjón með starfsmönnum • Móttaka, varðveisla, afhending og birgðauppgjör eldsneytis • Umsjón með sýnatökum og nauðsynlegum rannsóknum á eldsneytinu • Umsjón með viðeigandi tækjabúnaði stöðvarinnar og á flughlaði • Umsjón með mannvirkjum og öðrum eignum stöðvarinnar ásamt minniháttar viðhaldi • Þátttaka í úttektum með gæða- og öryggistjóra • Eftirlit með að starfsmenn starfi skv. skrifuðum verklagsreglum • Eftirfylgni með lokun frávika • Vinna og samskipti við ytri aðila í samræmi við verkefni • Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur • Nám í vélfræði, verkfræði, tæknifræði eða sambærilegt. Reynsla af framangreindu getur vegið meira en nám ef svo ber undir • Nám í stjórnun eða rekstri er mikill kostur • Reynsla af stjórnun er skilyrði • Öryggis- og gæðavitund er mikilvæg • Kostur ef viðkomandi hefur unnið samkvæmt öryggistjórnunarkerfi og hefur reynslu í fyrirbyggjandi viðhaldi eða umbótastarfi • Góð almenn tölvukunnátta • Góð færni í ensku í töluðu og rituðu máli • Framúrskarandi samskipta- og samstarfsfærni • Skipulagshæfni og reynsla af verkefnastýringu • Geta til að vinna undir álagi • Hreint sakavottorð er nauðsynlegt Umsóknarfrestur er til og með 21. nóvember nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is. Umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf sem greinir frá ástæðu umsóknar. Nánari upplýsingar veitir: Yrsa Guðrún Þorvaldsdóttir, yrsa@hagvangur.is EAK er fyrirtæki sem tekur á móti, geymir og afgreiðir flugvélaeldsneyti á Keflavíkurflugvelli. Starfsstöð er á Keflavíkurflugvelli en þar starfa á vegum fyrirtækisins 30-40 starfsmenn. Alþjóðleg viðmið fyrir flugeldsneyti eru notuð í starfseminni. Stöðvarstjóri Fyrirtæki ársins 2021 hagvangur.is ATVINNUBLAÐIÐ 11LAUGARDAGUR 13. nóvember 2021
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.