Fréttablaðið - 13.11.2021, Page 52

Fréttablaðið - 13.11.2021, Page 52
Hlutverk Fjarskiptastofu er að stuðla að netöryggi ásamt hagkvæmri, öruggri og aðgengilegri fjarskiptaþjónustu og efla virka samkeppni á markaði. Hjá Fjarskipta- stofu starfa hátt í 40 manns, aðallega sérfræðingar við úrlausn verkefna á sviði netöryggis, tæknimála, viðskipta og laga sem tengjast hlutverki stofnunarinnar. Helstu verkefni og ábyrgð • Meðhöndlun öryggisatvika og veikleika í tölvu- og netkerfum • Samhæfing við sviðshópa mikilvægra innviða • Viðhalda ástandsvitund netöryggismála innan netumdæmis Íslands • Þátttaka í alþjóðlegu samstarfi CERT/CSIRT teyma • Ráðgjöf og upplýsingagjöf varðandi netöryggismál Hæfnikröfur • Háskólapróf sem nýtist í starfi, svo sem í verk-, tækni- eða tölvunarfræði, eða haldgóða reynslu á sviði netöryggismála • Umsækjendur þurfa að eiga auðvelt með að starfa sjálfstætt sem og í hópi • Gerð er krafa um mikla greiningarhæfni, öguð og skipulögð vinnubrögð í meðhöndlun atvika og úrvinnslu þeirra • Búa yfir skilningi á net- og upplýsingaöryggi ásamt færni til að meta upplýsingar um áhættu og áhrif • Geta til að miðla tæknilegum upplýsingum til annarra • Góð íslensku og enskukunnátta, bæði töluð og í rituðu máli, er áskilin Sérfræðingur í netöryggissveit Fjarskiptastofu - CERT-ÍS Fjarskiptastofa óskar eftir að ráða í stöðu sérfræðings í Netöryggissveitina CERT-ÍS. Netöryggissveitin hefur það hlutverk að fyrirbyggja, draga úr og bregðast við hættu vegna netárása eða hliðstæðra öryggisatvika í þeim tölvukerfum sem falla undir starfssvið hennar. Sérfræðingur í netöryggissveit mun taka þátt í örum uppbyggingarfasa sveitarinnar og bjóðast góð tækifæri til frekari þróunar í starfi í sveigjanlegu og kviku vinnuumhverfi. Frekari upplýsingar um starfið Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Krafist er sakavottorðs. Umsækjandi þarf að gangast undir og standast bakgrunnsskoðun og öryggisvottun Ríkislögreglustjóra. Umsóknarfrestur er til og með 22. nóvember nk. Umsóknir óskast fylltar út á Starfatorgi. Fjarskiptastofa hvetur einstaklinga af öllum kynjum til að sækja um starfið. Litið er svo á að umsókn gildi í 6 mánuði frá dagsetningu hennar, nema umsækjandi ákveði umsókninni skemmri gildistíma. Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Arnar Sigmundsson - gudmundur@fjarskiptastofa.is „Við tökumst á við krefjandi og skemmtileg verkefni á hverjum degi“ Inga Dögg Við leitum að metnaðarfullum einstaklingum til að sinna rekstri tölvukerfa bankans. Okkar hlutverk er að hámarka gæði og uppitíma til að tryggja öruggt aðgengi viðskiptavina og starfsfólks að kerfum og gögnum. Unix kerfisstjóri Öryggissérfræðingur Nánari upplýsingar atvinna.landsbankinn.is 14 ATVINNUBLAÐIÐ 13. nóvember 2021 LAUGARDAGUR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.