Fréttablaðið - 13.11.2021, Side 53

Fréttablaðið - 13.11.2021, Side 53
Starfaðu hjá okkur og breyttu heiminum Tækniskólinn leitar að öflugum leiðtogum í störf skólastjóra Skipstjórnarskólans og Véltækniskólans og mannauðsstjóra Tækniskólans. Við leitum að metnaðarfullum einstaklingum með góða menntun og víðtæka reynslu sem brenna fyrir velferð nemenda og starfsfólks. Mannauðsstjóri Tækniskólans Starfssvið: • Virkur stuðningur við stjórnendur og starfsfólk í mannauðsmálum • Ábyrgð á ráðningaferli og nýliðaþjálfun í samstarfi við stjórnendur • Launa- og kjaramál í samstarfi við fjármálastjóra • Þróun vinnustaðamenningar í samstarfi við stjórnendur og starfsfólk • Stefnumótun og ábyrgð á þróun og eftirfylgni mannauðsstefnu • Þróun ferla og umbóta á sviði mannauðsmála • Mótun fræðslustefnu og eftirfylgni með fræðsluáætlun • Framkvæmd og eftirfylgni vinnustaðagreininga Skólastjóri Skipstjórnarskólans og Véltækniskólans Starfssvið: • Veitir Skipstjórnarskólanum og Véltækniskólanum forstöðu en í þeim starfa um 25 manns og eru nemendur um 400 talsins • Sér til þess að kennsluhættir og inntak náms sé í fremstu röð hverju sinni • Ber ábyrgð á að kennsla og námsmat sé í samræmi við lög og reglur • Annast innritun, mat á námi og undirbýr útskrift í samvinnu við aðra stjórnendur • Upplýsingagjöf og samskipti við nemendur og forráðamenn • Skipuleggur vinnutilhögun innan skólanna og ber ábyrgð á ráðningum kennara og annarra starfsmanna • Leiðir umbótastarf og tekur þátt í stefnumótun skólans • Vinnur að þverfaglegu samstarfi innan og utan skóla Nánari upplýsingar um störfin og hæfnikröfur er að finna á tskoli.is og alfred.is. Upplýsingar veitir Hildur Ingvarsdóttir skólameistari (hi@tskoli.is). Með umsókn skal fylgja kynningarbréf og ferilskrá þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi til að gegna starfinu. Umsóknir berist í gegnum alfred.is. Umsóknarfrestur er til og með 28. nóvember 2021. Öllum umsóknum verður svarað og fullum trúnaði heitið. tskoli.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.