Fréttablaðið - 13.11.2021, Blaðsíða 59
Borgarplast er iðnfyrirtæki sem starfrækir hverfisteypu í Mosfellsbæ sem framleiðir fiskiker, rotþrær, olíuskiljur og aðrar
fráveitulausnir ásamt ýmsum öðrum vörum. Félagið rekur einnig frauðplastverksmiðju á Ásbrú sem framleiðir frauðkassa
fyrir útflutning á ferskum fiski og frauðplast til húseinangrunar. Borgarplast leggur metnað í vandaða framleiðslu og
eru vörur félagsins þekktar fyrir gæði. Borgarplast fagnar 50 ára afmæli sínu á árinu 2021. Skrifstofa félagsins er að
Völuteig 31 í Mosfellsbæ og eru starfsmenn um 40 talsins.
Kröfur um þekkingu og reynslu
+ Reynsla af sölustörfum
+ Reynsla af markaðsmálum
+ Þekking og reynsla af markaðssetningu
á samfélagsmiðlum
+ Hæfni í mannlegum samskiptum
+ Reynsla af störfum í sjávarútvegi er kostur
+ Frumkvæði og sköpunargáfa
+ Góð íslensku- og enskukunnátta
+ Hæfni í textasmíð
+ Kunnátta á helstu hönnunarforrit er kostur
+ Góð almenn tölvukunnátta, þekking
á Microsoft Dynamics NAV er kostur
Við leitum að öflugum starfsmanni til að veita
sölu- og markaðsmálum félagsins forstöðu.
Helstu verkefni og ábyrgð
+ Sala á afurðum fyrirtækisins
+ Skipulag og stýring sölu- og markaðsstarfs
+ Markaðssetning á fyrirtækinu og afurðum þess
+ Umsjón með vefsíðu og samfélagsmiðlum
+ Markaðsgreiningar og áætlanagerð
+ Þátttaka í vöruþróun og mótun á vöruframboði
Umsóknir með kynningarbréfi og ferilskrá
skal senda í gegnum starfsauglýsingu
Borgarplasts á vefsíðunni alfred.is.
Umsóknarfrestur er til 21. nóvember 2021.
Borgarplast ehf. • Völuteig 31 • 270 Mosfellsbæ
SÖLUSTJÓRI
Ánægðir viðskiptavinir
eru okkar besta auglýsing
Sérfræðingar í
ráðningum
lind@fastradningar.is
mjoll@fastradningar.is
FAST
Ráðningar
www.fastradningar.is
Innkaupaskrifstofa
Sími 411 1111
ÚTBOÐ
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Safamýri 5 nýr leiksskóli. Endurbætur,
fullnaðarfrágangur og lóðaframkvæmd, útboð nr. 15350
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
Aðstoð á tannlæknastofu
Aðstoðarmanneskja óskast í fullt starf á Tannlækna-
stofuna Valhöll, Urðarhvarfi 8B, Kópavogi.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega.
Starfið felst m.a. í að aðstoða tannlækna við störf
þeirra, símavörslu og afgreiðslu.
Á Tannlæknastofunni Valhöll starfa um 20 manns;
tannlæknar, aðstoðarfólk og skrifstofufólk.
Umsóknir berist á atvinna@frettabladid.is
merkt ,,Tannlæknastofa-1311”
Eignin er sýnileg með góða aðkomu frá gatnamótum Hálsabrautar og Lyngháls.
Húsnæðið er stórt opið rými. Lofthæðin er um 4,6 m til 5,2 m. Í rýminu er niðurtekið gólf að hluta og
góðar innkeyrsludyr sem snúa að Lynghálsi, þar er þvottaaðstaða í dag. Mjög auðvelt er að breyta
húsnæðinu í verslunarhúsnæði með góðum sýningarsal. Málning var áður með starfsemi í þessum
hluta hússins. Mögulegt er að leigja minni hluta í húsinu.
Til leigu um 791 m² húsnæði á
jarðhæð við lyngháls 2 í reykjavík
Skólavörðustíg 3 - 2. hæð - 101 Reykjavík
Sími 575 8500 - www.fasteignamidlun.is
Ármúla 19 •108 Reykjavík
Sími 575 8500 • Fax 575 8505
Pálmi B. Almarsson
Löggiltur fasteignasali
kt. 261056-4459
Sverrir Pálmason,
lögmaður og löggiltur fasteignasali,
sími 867-1001
Gunnar Bergmann Jónsson,
Löggiltur fasteignasali, sími 839-1600
Arnar Sölvason,
ráðgjafi, sími 896-3601
NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITA Sverrir Pálmason, löggiltur fasteignasali,
í síma 867-1001 (sverrir@fasteignamidlun.is) og Arnar Sölvason í síma 896-3601.
Þarftu að ráða?
Ráðum sérhæfir sig í ráðningum
og mannauðsráðgjöf. Við komum
til móts við þarfir fyrirtækja og
sérsníðum lausnir sem henta
hverjum viðskiptavini.
WWW.RADUM.IS | 519 6770 | RADUM@RADUM.IS