Fréttablaðið - 13.11.2021, Side 80

Fréttablaðið - 13.11.2021, Side 80
Til að birta andláts-, útfarar- eða þakkartilkynningar í Fréttablaðinu þarf að senda tölvupóst á timamot@frettabladid.is eða hringja í síma 550 5055 . Elskulega móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Jenný Sólborg Franklínsdóttir Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Höfða, Akranesi, lést föstudaginn 5. nóvember á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Höfða. Útför hennar fer fram frá Akraneskirkju föstudaginn 19. nóvember kl. 13. með nánustu ættingjum og vinum. Streymt verður frá athöfninni á vef Akraneskirkju www.akraneskirkja.is Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir, en þeim sem vilja minnast hennar er bent á Hjúkrunar- og dvalarheimilið Höfða, Akranesi. Ágústa Ólöf Gunnarsdóttir Vilhjálmur Diðriksson Guðlaugur K. Gunnarsson Kolbrún Kjerulf Sigurður Á. Dagbjartsson Jeanevee Yuboc Dagbjartsson barnabörn og barnabarnabörn. Auðbrekku 1, Kópavogi Sverrir Einarsson Jóhanna Eiríksdóttir síðan 1996 Símar allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 www.utforin.is Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242 ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Vesturhlíð 2 | Fossvogi | s. 551 1266 | utfor@utfor.is | utfor.is VIÐ ÞJÓNUM ALLAN SÓLARHRINGINN Útfararþjónusta í yfir 70 ár Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Aðalbjörg Björnsdóttir framhaldsskólakennari, Þorragötu 9, Reykjavík, sem lést á hjúkrunarheimilinu Grund, 3. nóvember sl., verður jarðsungin mánudaginn 15. nóvember kl. 13 í Neskirkju. Blóm og kransar eru vinsamlega afþakkaðir, en þeim sem vilja minnast hennar er bent á Barnaspítalasjóð Hringsins. Margrét Birna Skúladóttir Árni Tómasson Erla Björg Skúladóttir Bradley James Boyer Jón Barðason Sigríður Einarsdóttir Skúli Björn Jónsson, Barði Már Jónsson, Lára Jóhanna Jónsdóttir, Berglind Þóra Árnadóttir, Björn Steinar Árnason, Guðný Anna Árnadóttir, Savanna Eyrún Boyer og barnabarnabörn. 1002 Aðalráður ráðlausi gefur út skipun um að drepa alla norræna menn í Englandi. 1035 Haraldur hérafótur er gerður að landstjóra í Eng- landi eftir lát föður hans Knúts mikla. 1441 Kristófer af Bæjaralandi er hylltur sem konungur Svíþjóðar. 1630 Svíar sigra her keisarans í orrustunni við Falkenberg. 1946 Flugvöllur er formlega tekinn í notkun í Vestmanna- eyjum. 1973 Alþingi samþykkir formlega samning við Bretland um lausn landhelgisdeilunnar vegna útfærslu land- helginnar í 50 sjómílur. 1994 Michael Schumacher vinnur sinn fyrsta titil í Form- úlu 1-kappakstri. 2004 Geimkönnunarfarið SMART-1, frá Geimferða- stofnun Evrópu, fer á braut um Tunglið. 2013 Nýr turn á lóð Tvíburaturnanna í New York er vígður með viðhöfn. Hann er 72 hæðir og 297,7 metrar á hæð. Merkisatburðir Myndlistarsýningin Veggir var opnuð í Hörpu í gær. Listakonan segir veggi gjárinnar einstaka. arnartomas@frettabladid.is Listakonan Þura, Þuríður Sigurðardóttir, opnaði myndlistarsýninguna Veggir í Hörpu í gær. Þar er að finna stór olíumál- verk, sum hver tveggja metra há, sem inn- blásin eru af Búrfellsgjá. „Ég er búsett í Garðabænum og hef gengið mikið um Búrfellsgjá og Selgjá sem eru mínir uppáhaldsstaðir,“ segir Þuríður. „Ég ákvað að hafa verkin svona stór til að reyna að ná áhrifum veggjanna í gjánni,“ segir hún. Göngutúrunum fækkaði á fyrra ári þegar Þuríður fékk brjósklos og þurfti að gangast undir aðgerð. „Ég varð draghölt og gat ekkert gengið um tíma,“ segir hún. „Þá ákvað ég að fyrst ég gat ekki farið til fjallsins, þá skyldi fjallið koma til mín.“ Og hóf að mála það. Töfrar gjárinnar „Ég hugsa málverkin í tíma, allt frá því að hraunið rann fyrir áttaþúsund árum og storknaði og til dagsins í dag þar sem gróðurinn leynist á syllum og kletta- veggjum,“ segir hún. „Bakgrunnurinn er gróflega unninn hjá mér en gróðurinn og þetta fínlega sem er í nærmynd vinn ég mjög raunsætt.“ Þegar bataferli eftir brjósklosaðgerðina hófst fór Þura rakleitt aftur á endurfundi við gjána. „Endurhæfingin mín fólst meðal ann- ars í því að fara í þessar gönguferðir,“ segir hún. „Veggir hafa eyru eins og við vitum, og mér fannst gott að fara og tala við veggina.“ Þuríður vonar að upplifun sín af gjánni komist til skila á sýningunni. „Þessir töfrar Búrfellsgjár eru svo ein- stakir,“ segir hún. „Þessir stóru veggir sem geta verið svo umlykjandi og eru bæði hindrun og áskorun.“ Verkin á sýningunni voru að miklum hluta unnin í faraldrinum, sem Þuríður segir að hafi gefið sér aukið þakklæti til náttúrunnar. „Ég er svo þakklát fyrir að hafa ekki þurft að sæta einangrun eins og svo margir úti í heimi. Við getum þó allavega alltaf notið náttúrunnar, svo ég hef ekk- ert erindi til Reykjavíkur að fá mér í glas,“ segir hún og hlær. „Allt sem hugurinn girnist er þarna, þótt ég eigi mér nú tvo uppáhaldsstaði á höfuðborgarsvæðinu, annars vegar gjárnar og hins vegar Laug- arnesið þar sem ég er uppalin.“ n Töfrar Búrfellsgjár heilla Draghölt ákvað Þura að gjáin skyldi koma til sín. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Bakgrunnur verkanna er grófur en smáatriðin raunsæ. Þessir stóru veggir sem geta verið svo umlykjandi og eru bæði hindrun og áskorun. 36 Tímamót 13. nóvember 2021 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐTÍMAMÓT FRÉTTABLAÐIÐ 13. nóvember 2021 LAUGARDAGUR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.