Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Blaðsíða 150
Múlaþing
Einkaeign Bændakirkjur
Jón Jónsson, bjó að Ormarstöðum og átti þar 50%, auk
þess helming í Setbergi og Hafrafelli; kona hans Sigríður
Jónsdóttir átti Hreimsstaði, 14h...........................43 S
Jón Pálsson, Eyjólfsstöðum,................................25 S
Magnús Einarsson, bóndi Njarðvík...........................23........20 S
Oddur Ásmundsson og Arndís Rögnvaldsdóttir. Hafa
búið að Ketilsstöðum, Völlum...............................50
Olafur Eyjólfsson bóndi Kirkjubóli Fáskrúðsfirði, eign
í Hofí, Ásþingssókn........................................20
Páll Högnason, prestur Valþjófsstað, og Þóra
Stefánsdótttir frá Vallanesi...............................26 L
Pétur Ásmundsson, Eyvindará.................................45 S
Pétur Bjarnason eldri, Torfastöðum, erfíngjar hans.........38
Rannveig Stefánsdóttir frá Vallanesi og sr. Egill
Guðmundsson, Stafafelli, Lóni, eign Tunguhagi,
Völlum 20h, hluti í Geithellum, Álftafírði.................24,5 U
Sigfús Vigfússon, prestur Dvergasteini
og Anna Björnsdóttir.......................................33 L
Vigfús Jónsson frá Ormarsstöðum............................20
Þorkell Guttormsson (látinn), ekkja hans Ingibjörg
Ormsdóttir og börn, Brú....................................20 S
Þorsteinn Jónsson, Gilsárteigi, prestur að Eiðum...........52 S
Þorsteinn Magnússon, 17,5 h í ábúðarjörð hans Sleðbrjóti
og 5h í Hellisfírði........................................22,5 S
Þorsteinn Þorsteinsson, Firði, Mjóafírði...................30.........16 S
Þorvaldur Stefánsson frá Vallanesi, þá háskólastúdent......22
Auglýst eftir óþekktum eiganda Kirkjubóls í Stöðvarfírði...24
148