Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Blaðsíða 145

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Blaðsíða 145
Hverjir áttu Austurland um aldamótin 1700 Tafla 6 Skipting einkaeignar á Austurlandi 1696 eftir starfsstéttum (Fjöldi) Hundruð alls Hundruði% Hundruð /eigendur alis Sýslumenn (8) 515 17,9 64 Prestar (19) 545 18,9 27 Bændur (89) 1820 63,2 20 Ails (116) 2880 100,0 25 Athugasemd: í hópi sýslumanna er einn klausturhaldari sem ekki var sýslumaður og í hópi prestanna er einn biskup. Heimild: Sjá töflu 4. að Espihóli, náfrænda Björns Magnússonar sýslumanns.28 Af öllum stóreignamönnum á Austur- landi sem áttu miklar jarðir utan Múlaþings ber langhæst sr. Pál Amundason að Kol- freyjustað. Hann erfði nokkrar eignir en afl- aði þeirra ekki síður. Margar jarðir átti Páll í Þingeyjarsýslu.29 Tveir stóreignamenn í Múlaþingi áttu einnig margar jarðir í Skaftafellssýslu, sr. Halldór Eiríksson að Eydölum og utanhéraðsmaðurinn Eiríkur Jónsson bóndi að Hoffelli, Nesjum.30 Aður hefur verið minnst á Isleif Einarsson sýslu- mann í Austur-Skaftafellasýslu. Ekki má gleyma í þessu samhengi títtnefndum Torfabörnum, sem öll voru utanhéraðsfólk. Nauðsynlegt er að fjalla um kirkjueignir á Austurlandi en sérstaða landshlutans í þeim efnum var, eins og áður hefur komið fram, fólgin í því að kirkjuauðurinn geymd- ist þar hjá brauðunum en ekki hjá biskups- stólunum og klaustrið, sem kóngurinn hafði slegið eign sinni á, var í fátækasta lagi af klaustri að vera. í töflu 7 má sjá skiptingu kirkjujarða milli lénsbrauða í Múlaþingi 1695/1696. Alls voru 22 prestar þá í Múlaþingi. Tíu þeirra réðu samanlagt 88% allra kirkjujarða þar í sveitum. í hinum 12 prestaköllunum var kirkjueignin venjulega bundin við prestssetrið eitt, sem að vísu gat verið góð jörð, prestinum til uppihalds gjaldfrí, eins og Hof í Álftafirði, Stöð í Stöðvarfirði og Dvergasteinn í Seyðisfirði. En tveimur brauðum fylgdu engin prestsetur, kirkjurnar voru einkakirkjur. Þetta voru prestaköllin að Eiðum og í Mjóafirði. Eiðaprestur bjó þó við sæmileg kjör, hann fékk þannig drjúgar tekjur af kirkjukúgildum víða á Héraði. En óhætt er að segja að flestir Mjóaljarðar- prestar hafí búið við óttalega vesöld. Skýrt dæmi um þetta var séra Jón Brynjólfsson (1735-1800) en árið 1785 tók kirkjubónd- inn „Hermann Jónsson í Firði með honum að áskilinni meðgjöf og urðu kærumál af.“31 Hannes Finnsson biskup kallaði séra Jón „aumasta prest á Islandi og vesælasta prest í heimi (í bréfum 1792).“32 En eins og sjá má í töflu 7, hafa um tíu prestar búið við betri kjör en almennt var á 28 Sama heimild. íslenzkar œviskrár. 29 Bragi Guðmundsson 1985, bls. 68. 30 Sama heimild. 31 íslenzkar œviskrár. Comn hf'imilrl Sama heimild. 143
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.