Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Blaðsíða 155

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Blaðsíða 155
Hrafnkell A. Jónsson Frumkristni á Austur- landi og Þórarinsstaðir í Seyðisfirði Kristnisaga segir frá atburðum á Alþingi kristnitökuárið. Heiðnir menn hafa ákveðið að hafa mann- blót og „blóta hinum verstu mönnum.“ Hjalti Skeggjason og Gissur hvíti, sem eru fyrir kristnu fylkingunni, vilja bregða á sama ráð. Enn segja þeir: „Vér skulum velja að mannkostum og kalla sigurgjöf drottinn vorn, Jesúm Kristum."1 Tillaga þeirra félaga er samþykkt og gefa þeir sig fram fyrir Sunnlendingaijórð- ung, úr öðrum fjórðungum veljast menn sem eru, samkvæmt þeim heimildum sem til eru, í hópi stórbænda og tengjast sumir goðorðsmönnum eins og Ormur Koðráns- Háltdalen kirkja í Þrœndalögum í Noregi. Engin kirkja sömu gerðar og Þórarinsstaðakirkjan er til varðveitt í dag en gerðin tilheyrir elstu kyn- slóð timburkirkna á Norðurlöndum. Háltdalen kirkja tilheyrir annarri kynslóð timburkirkna en hún er talin hafa verið reist um aldamótin 1200. Hornstafir hennar standa á undirstöðum úr steini en undirstöður hornstafa Þórarinsstaðakirkjunnar voru niðurgrafnir. Kirkjan á Þórarinsstöðum gœti að öðru leyti hafa litið út eins og kirkjan í Hált- dalen. Mynd er tekin upp úr Kristni á íslandi I. Frumkristni og upphafkirkju eftir Hjalta Hugason. Trondelag folkemuseum. Ljósm. Dino Makridis. son, tengdafaðir goðorðsmannsins Her- mundar Illugasonar á Gilsbakka í Hvítár- síðu. Þorvarður Spak-Böðvarsson frá Asi í Hjaltadal var nátengdur valdakjarnanum í Skagafirði og bróðir hans Arngeir var ætt- faðir Asbirninga. Ur Austfirðingafjórðungi völdust: „Hallur af Síðu og Þorleifur úr Krossavík fyrir norðan Reyðarfjörð, bróðir Þórarins úr Seyðarfirði. Ingileif var móðir þeirra.“2 Hallur af Síðu var Þorsteinsson, goðorðs- maður af Austurlandi. Hann bjó á Þvottá í Álftafirði eystra og hafði tekið Þangbrand, prest og trúboða, upp á sína arma. Um Þorleif kristna Ingileifarson er minna vitað. Hans er getið í Vopnfirðinga- sögu.3 Þar er hann talinn stjúpsonur Ás- bjarnar loðinhöfða. Hann er kaupmaður en á bú í Reyðarfirði í Krossavík. Þorleifur kemur skipi sínu í Vopnaijörð. Félagi hans norskur, sem Hrafn heitir, tekur sér vetur- setu með Geiti bónda í Krossavík í Vopna- firði. Austmaðurinn berst á og fer svo að lokum að Geitir og Brodd-Helgi á Hofi í Vopnafirði verða ráðbanar hans og ætla að komast með þeim hætti yfir Ijármuni hans. Þorleifur kemur í Vopnafjörð að vori og svo 3íslendinga sögur, Fyrsta bindi, Kristni saga bls. 270. Reykjavík 1953. 153 -íslendinga sögur, Fyrsta bindi, Kristni saga bls. 271. Reykjavík 1953. 3íslensk fornrit XI bindi, Vopnfirðingasaga bls. 28-. Reykjavík 1950.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað: 29. hefti (01.01.2002)
https://timarit.is/issue/419649

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

29. hefti (01.01.2002)

Aðgerðir: