Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Blaðsíða 107

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Blaðsíða 107
Fcllamaöur á Fjarðaröldu kostað 22 kr.“ Nú hófust hrindingar og pústrar. Segir Nielsen að Gísli hafí reynt að slá sig um leið og hann var að fara út úr skúrnum en ekki hitt. Fór Nielsen þá inn í kokkhús að skoða skemmdirnar á treyjunni og fór síðan út til þess að sýna Gísla, en hann „vildi ekki kannast við að hann hefði rifið treyju Nielsens og var ósvífinn; Nielsen rétti þá treyjuna fast að honum og hratt honum 2^ eða 3^ dálítið stykki tilbaka og færðust þeir smátt og smátt frá plássinu og að pakkhúshorninu.“ Nielsen minnir helst að Gísli rifi þá af sér skyrtuna um leið og hann hljóp í hann og fleygði honum til jarðar og brotnaði þá um leið hægri fótleggur hans. Eptir því sem Nielsen heldur tók Gísli um mjöðmina á honum þegar hann felldi hann, og eptir að hann var dottinn og fann að fóturinn væri brotnaður, settist Nilsen upp og þá um leið réðist Gísli aptur á hann en Nielsen gat hrundið honum frá sér. — Gísli tók þá í vinstri fótinn á honum og dró hann dálítið stykki.“ Nielsen kallaði þá á hjálp en Gísli hvarf af vettvangi. Auðséð er að Gísli hefur tekið verslunar- þjóninn glímutökum og í sömu svifum skellt honum á sniðglímu eða brugðið honum hælkrók. Það er eins og Nielsen átti sig ekki almennilega á því sem gerðist. Hann veit bara ekki fyrri til en hann liggur fótbrotinn við pakkhúsgaflinn. Og fólk fór strax að stumra yfír hinum slasaða manni. Það voru semsé nokkrir áhorfendur að þessari rimmu auk Sveins á Setbergi. Var það fólk Thostr- ups: búðardrengur, verslunarþjónn, tvær vinnukonur og Thostrup sjálfur. Sýslumaður tók skýrslur af öllu þessu fólki og er framburður þess í stórum drátt- um samhljóða því sem þegar er komið Gísli Sigfússon. Eigandi Ijósm. Hólmfríður Björns- dóttir. fram. Vinnukonumar, þær Guðlaug Björns- dóttir 28 ára og Rebekka Eiríksdóttir 20 ára, voru þó ekki mjög vissar í sinni sök, töldu sig ekki hafa séð atburði greinilega enda komið myrkur. Einna nákvæmust er skýrsla búðardrengs sem heitir fullu nafni Páll Sigfús Þórarinn Sigbjörnsson og er 17 ára. Hann hafði fylgst með atburðunum frá upp- hafí til enda. Þetta vitni sá „eptir því sem það frekast gat séð Nielsen slá í Gísla [í forstofunni], og þenna hripsa á móti, og sagði Gísli við Nielsen „þér er óhætt að berja dálítið meira“, og rétt á eptir hljóp Gísli undir Nielsen og fíeygði honum til jarðar.“ Þegar Nielsen hafði verið borinn inn var þetta vitni „sent ofan á vertshúsið að sækja Sigmund Vert, og stóð Gísli þar fyrir utan og sagði við það „þarna kemur einn bölvaður búðarslápurinn.“ Búðardrengnum varð ekki vel við þetta og flýtti sér inn til Sigmundar. Heimafólk Thostrups hafði flykkst að þegar hávaði og læti hófust en engum 105
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.