Heilsuvernd - 01.04.1953, Blaðsíða 6

Heilsuvernd - 01.04.1953, Blaðsíða 6
HEILSUVERND Jónas Kristjánsson: Hversvegna vaxa hrörnunarkvillar ? Læknavísindin eru á öruggri framfara- og fullkomnun- arleið, að dómi lækna sjálfra. En þrátt fyrir það vaxa hrörnunarsjúkdómar stöðvunarlaust einn áratuginn eftir annan. Á hverjum fjórðungi aldar þarf að tvöfalda að stærð hæli fyrir sálsjúka menn. Svipað má segja um flesta aðra hrörnunarsjúkdóma. Vér getum fullyrt þetta um magasár, botnlangabólgu, hjartasjúkdóma og krabbamein og marga aðra sjúkdóma. Að vísu fjölgar fólkinu. En hrörn- unin vex hraðar, og nú er svo komið, að síðustu og full- komnustu rannsóknir, t. d. hin svokallaða Peckham-rann- sókn í Englandi, sýna, að 91% allra manna eru sjúkir eða komnir svo langt út á þá leið, að greina má hrörn- unareinkenni. Svo mikið er víst, að eitt af tvennu er rangt, að um raunverulegar framfarir læknavísindanna sé að ræða, eða 'hitt, að sjúkdómarnir færist í vöxt. En sú stað- reynd er óhagganleg, að þegar menn voru kallaðir til her- skoðunar í Englandi fyrir nokkru, varð sú raunin á, að víða var ekki unnt að nota til hernaðarstarfa nema 3 af hverjum 10, eða aðeins 30%, í verksmiðjuhverfum borganna. Or-

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.