Heilsuvernd - 01.04.1953, Síða 29
HEILSUVERND
25
í garðinum. Reyndist uppskeran framar öllum vonum.
Undir hverju grasi voru margir laukar, eða svarandi til
„laufanna“ í móðurlauknum. Laukarnir voru að visu smá-
ir, enda ekki við öðru að búast, þar sem svo seint var sett
niður. En að öðru leyti voru þeir með eðlilegum hætti,
bæði hvað útlit og bragð snerti.
Laukarnir ‘hér á myndinni voru meðal hinna stærstu.
Virðist þessi tilraun sýna, að ekki sé neinum vandkvæðum
bundið að rækta hvítlauk hér á Iandi með sambærilegum
árangri og erlendis.
Þrír innfluttir hvítlaukar (til vinstrii og þrír hvítlaukar af uyyskeru
Lilju Þorvaröardóttur (til hægrii, heldur dekkri á lit og aöeins minni.
r--------------------------------------------------------■?
MIKIL VERÐLÆKKUN Á BÓKUM N. L. F. I.
Fyrst ura sinn verða rit N.L.F.Í. seld með þessu vérði
(upphaflega verðið innan sviga):
Heilsan sigrar 3 kr. (4). — Lifandi fæða 20 kr. (28). —
Mataræði og heilsufar 10 kr. (15). — Matur og megin 15 kr.
(l(i). — Menningarplágan mikla, ób. 10 kr. (17), ib. 15 kr.
(25), i skinnb. 20 kr. (40). — Nýjar lciðir II 12 kr. (22). —
' Sjúkum sagt til vegar 10 kr. (15). — Úr viðjum sjúkdóm-
anna, ib. 10 kr. (20). — Heilsuvernd frá byrjun (7 árgangar)
- 80 kr. (125). — Bækurnar verða sendar burðargjaldsfrítt,
ef greiðsla fylgir pöntun.