Heilsuvernd - 01.04.1953, Blaðsíða 37

Heilsuvernd - 01.04.1953, Blaðsíða 37
V GÖÐ HEILSA ER GULLI BETRI. Kaupið því hin viðurkenndu brauð úr nýmöluðu korni hjá SVEINSBAKARÍI S.F. Bræðraborgarstíg 1. — Sími 3234. HÚSMÆÐUR. Bökum heilhveitibrauð úr nýmöluðu korni beint frá kornmyllu Náttúrulæleningafélagsins. HLÍÐARBAKARÍ Miklubraut 68 — Simi 80456. Hveitikorn, rúgkorn, bankabygg, ófægð hrísgrjón, grænar baunir (spírunarhæfar). Nýmalað heilhveiti og rúgmjöl, alltaf nýtt úr myllunni. VERZLUNIN SVALBARÐI Framnesvegi 44 Sími 2783 Hveitikorn, rúgkorn, bankabygg, skornir hafrar, grænar baunir i pökkum og lausri vigt. Ennfremur nýmalað heilhveiti og rúgmjöl frá kornmyllu Náttúrulækningafélagsins. Verzlun Haralds Kristinssonar Mánagötu 18. - Sími 80499.

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.