Heilsuvernd - 01.12.1959, Síða 21

Heilsuvernd - 01.12.1959, Síða 21
HEILSUVERND 113 Jónasi lækni Kristjánssyni verður aldrei þakkaður að verðleikum stórhugur hans og atorka við að útbreiða þessa. heilsuverndandi stefnu, sem hann hefur barizt fyrir í ára- tugi, og við að koma upp Heilsuhælinu í Hveragerði. Og nú síðast hefur hann gefið félaginu og Hoélinu þær 328' þús. og 500 kr., sem hann áður hafði lánað til Hælisbygg- ingarinnar, — auk stórgjafar þá, sem áður hefur verið getið.---------- Gjaldkeri stjórnarinnar, Pétur Gunnarsson, fylgdi úr hlaði reikningum sambandsins, sem lágu fjölritaðir fyrir þinginu. Ná þeir yfir þingbilið: 2 ár, 1957 og 1958. Skal hér getið helztu niðurstöðutalnanna úr þeim, miðað við síðustu áramót, þar sem annars er ekki við getið. 1. Afmælissjóður Jónasar Kristjánssonar var í árslok 1958: 26 þús. kr. í skuldabréfum 15.399 kr. í banka- innstæðu og peningum — lf1.399,00 kr. samtals. 2. Bókaútgáfa N.L.F.l. átti: Bókabirgðir 74.273 kr. + áhöld 291 kr. + hjá Heiisu- hælissjóði 7 þús. kr. -þ í banka 511 kr. = alls 82075,67 kr. 3. Félagssjóður N.L.F.f. átti í árslokin: Skrifstofuhúsgögn og áhöld ............. kr. 5167,44 1 banka og peningum .................... — 14958,68 Samtals — 20126,12 4. Heilsuhœlissjóður átti í árslokin: Fasteignir í Hveragerði, húsgögn og í sjóðum (banka og pen.) .................... kr. 3.638.794,18 En á því hvildu skuldir............. ■— 1.599.118,90 Höfuðstóll því ................... . . . kr. 2.039.675,28 5. Rekstrarreikningur Hælisins sýndi að veltan var: árið 1257 846.733 kr. + árið 1958 1.574.935 kr. = alis 2.421.668 kr. —O—

x

Heilsuvernd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.