Heilsuvernd - 01.12.1959, Qupperneq 26
118
HEILSUVERND
inn. „Þetta hlýtur að vera raddmild frú“, hugsa ég ineð
mér. „Já, frú, — einmitt, frú, — sjálfsagt, frú. „Ekki
stendur á því. Þarna þylur hann uppúr sér alveg upp
á tíu heila krúskuuppskrift.“ . . . Hvað er í krúskunni
okkar? Jú, það er grófkurlað heilhveiti, rúgur, bygg og
hafrar, bæði lcurlaðir og lieilir. Svo er lika gróft hveiti-
ldíð og rúsinur. — - Hvernig matreitt? •— Þér takið 1—2
hoila af krúskublöndunni okkar, hlandið í hana ca. 1
bolla af vatni, síðan má þynna eftir vild. — Já, frú, —
Síðan látið þér suðuna koma upp í 1—2 mínútur, en
iátið síðan krúskuna standa í 3—5 mínútur svo hún
jafni sig. Síðan er hún borðuð með mjólk eða rjóma-
blandi og má hafa hrásykur út á ef vill. Einmitt, frú.
Ekkert að þakka. Verið þér sælar, frú.“ Þú ert þá
matreiðslukennari líka“, segi ég. „Já, maður verður
víst að vera flest,“ segir verzlunarstjórinn, matreiðslu-
kennarinn, búðarlokan og náttúrulækningaáróðurssegg-
'urinn með hógværð. „Þetta hlýtur að vera þreytandi
starf á stundum“, segi ég. „Það kemur fyrir“, segir
hann og við göngum í búðina. Þar er urmull viðskipta-
vina eins og vant er. Haraldur bendir á flöskur í hill-
'unum. „Þarna höfum við matarolíurnar", segir hann.
Þar er alltaf af aukast á þeim salan.“ — „Já, fólk les
um skaðsemi föstu fitunnar fyrir þá, sem of litið hreyfa
sig. Læknarnir eru líka flestir að vakna fyrir þörfinni
á að fyrirbyggja æðasjúkdóma eins og t. d. kransæða-
stíflu í hjarta, sem stafar af ftu, sem sezt í æðaveggina
þar. Það er talið, að fljótandi fita valdi ekki slíkum
ósköpum. Þeir eru ekki svo fáir, sem Iátð hafa lífið á
hezta starfsaldri af þessum orsökum. Það er sannleik-
ur, sem eklci lætur að sér liæða.“ . . . „Farinn að messa
rétt einusinni. Þetta veit maðurinn allt“, hugsa ég og
hætti að virða vísdóminn. En mér hefur orðið á að sliga
á startarann í Harald. „Hreyfingin, það er einmitt hún,
sem maður vanrækir meira en flest annað. Hreyfing og
loft. — Fjallaloft!“ Og nú er hann óstöðvandi. Hugur-