Heilsuvernd - 01.12.1959, Qupperneq 36

Heilsuvernd - 01.12.1959, Qupperneq 36
128 HEILSUVERND ug hlutverk, bjó hann sig undir það með því að neyta einungis jurtafæðu. — Hann vissi hvað hann söng. Lítill vafi er á því, að eftir því sem mannlegri þróun miðar áfram, verða iíkamir manna fíngerðari og andlegri, og þá verður jurtafæðan hin eðlilega fæða. Og sem betur fer, eru líkamir mikils þorra manna nú þegar orðnir þann veg á sig komnir, að þeir samsvara á engan hátt líkömum rándýra, og ættu því ekki yfirleitt að nærast á mjög grófri fæðu, æsifæðu eða tregðufæðu, heldur hinni, sem samboðnari er mannlegum þroska. — En hér er við ramman reip að draga, og líklega verður það enn að telj- ast nauðsynlegt að deyða dýr til matar, að minnsta kosti sumstaðar í heiminum, en íll er sú nauðsyn, og smám saman mun mannkynið losa sig úr þrælatökum þeirrar nauðsynjar og taka upp göfugri háttu, sér til sálar- og líkamsheilia. Grétar FeTls. Þingflnmmur Bvgggrjónamjöl 2 hollar Hafragrautur 1 bolli Rúsínur %—1 bolli 1 egg Ögn af lyftidufti. Má nota lcanel eða kúmen til bragðbætis eftir smekk. Hrært saman með mjólk eftir þörfum. Steikt á pönnu í soyjabaunaoliu á sama hátt og aðrar lumm- ur.

x

Heilsuvernd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.