Heilsuvernd - 01.12.1961, Side 13
m;ii,snvi;nND
101
Hann hafði um mörg ár þráð að sjá [>ann draum sinn
rætasl, að unp risi fyrir áhrif boðskapar hans slofnun
sem þessi, sem væri boðberi nýrra og betri lifnaðarhátta.
Og hann var sá gæfumaður að sjá þann draum rætast.
Jónasar Kristjánssonar læknis mun lengi minnzt sem
e:ns helzta brautryðjanda í heiibrigðismálum þjóðarinnar.
Við þökkum forsjóninni fyrir tilveru hans og störf.
Ég áiil okkur, sem vorum svo lánsöm að verða sam-
ferðamenn hans á iífsleiðinni og þekkja hann vel og fá
að starfa með honum, slanda í ómetanlegri þakkarskuld
við forsjónina, og við huggum okkur við, að látinn lifir.
í heilsuhælinu í Hveragerði varðveitisl nú bókasafn
hans, og aðrir persónulegir munir eru geymdir í e!nka-
herbergi hans. Gert hefir verið af honum brjóstlikan, sem
stendur fyrir aðaldyrum hælisins.
Við vinir hans og félagar minnumsl hans með virðingu
og þakklæti og trúum því, að hann hafi verið kaliaður
héðan til meiri starfa guðs um geim.
Guð blessi minningu hans.
Krabbamein í silunjri.
f Bandarik.jiinum er koininn upp einskonar faraldur af
krabbanH'ini í .silungaklak.stöðviini, samkvæmt upplýsinsíuni frá dr.
Michael B. Shinxkin, scin cr cinn af franikvæmdast.ióruin við
krabbaincinsstofnunina „Tbc National C.anccr Tnstitutc“. Svo nijös
kvcður að pláipi þcssari, að milli 50 ou 75 luindraðsblutar tvcs>i*ia
of> þrigsja ára silunsía í licbningi allra klakstöðva í Bandaríkj-
unuin cru sýktir af krabbamcini í lifur. Orsökin cr óþckkt. F.n
sjúkdómurinn virðist standa í sambandi við jjað, að fvrir nokkru
var vfða farið að ala sciðin á töflum, scin innibalda mikið af
kolvctnum, cn cggjabvítucfni af skornum skammti. „Hugsanlcgl
cr“, scgir dr. Sbimkin, „að bcr sé um að ræða lifrarskcinmdir
vcgna skorts á cggjabvítu. Mcðal fátæklinga í Suður-Amcríku,
Afriku og Asíu þckkist lifrarsjúkdómur, scm kallast „kwaslii-
orkor“ og stafar af skorti cggjabvítu í fæðinu. Mcðal slíkta sjúkl-
inga cr krabbamcin í lifur algcngt“.
(Health Culturc, júni 1901).