Heilsuvernd - 01.12.1961, Síða 16
104
iii;ii,suvi;hni>
vandræða horfði. Eilt sinn vai- óg I. d. á ferðalagi ineð
járnbrautarlest, og varð að fara út, lil að láta slöðva
blóðnasir, löngu áður en komið var á ákvörðunarstað. Ofl
varð að sækja lækni lil að stöðva blæðingar, ef óg skar
mig eða meiddi, eða eftir lannúldrátt, og varð )>á að nota
storknunarefni. Við kirtlalökur úr bálsi varð einnig að
gera sérstakar varúðarráðstafanir. Læknar sögðu, að mig
vantaði trefjaefni í blóðið, en hvort það var rannsakað
lil nokkurar hlílar, ska! lálið ósagt.
Sennilega hefir verið um einhverskonar efnaskorl að
ræða, því að eftir að ég breytti til um mataræði og leitaði
inn á nýjar leiðir, hurfu blóðnasirnar, og skurfur allar og
sár virðast gróa eðlilega.
Um 16 ára aldur fór ég að he'man til kunningjafólks
foi’eldra minna, og ætlaði að reyna að vinna fyrir mér
og sjá mig um í heiminum. Eftir nokkrar vikur lagðisl
ég i rúmið með háan hila og var flutl á spítala. Tahð var,
að um taugaveiki væri að ræða. Fyrstu vikurnar var farið
með mig sem taugaveikissjúkling, en seinna kom í ljós,
að hitinn stafaði frá bólgnum kirtlum í brjóst- og kviðar-
hoii.
Spítalalegan varð 6 mánuðir, oft var ég þungt iialdin,
og hitinn mjög hár. Seinni hlula legunnar var ráðgerl,
að ég færi á Vífilslaðahæli, en af því varð þó ekki, þvi
að erfitt var um pláss, svo að áður en það fengist, var
ég álitin nægilega frísk til heimferðar.
Næstu vetur var ég við nám, en fáir munu þeir dagar,
sem ég var hitalaus. Aldrei lá ég þó langar legur.
Um 17 ára aldur, eða um það leyti sem ég var að koma
af spitalanum, fór að koma í ljós stækkun á skjaldkirlli.
Vildi hann þrútna, sérstaklega ef ég varð fyrir geðshrær-
ingu eða mikilli áreynslu. Seinni árin hefir skjaldkirtil-
bólgan að mestu lagazt.
Meðan ég var við nám, fyrst í unglingaskóla og síðar
í Kennaraskólanum, gat ég aldrei treyst á heilsu mína,
og raunar ekki fyrr en nú síðustu árin. Það fór líka svo,