Heilsuvernd - 01.12.1961, Qupperneq 34
IIKII.Sl YKHM)
122
J/. Kapellufijóður ................. — 522,00
5. Heilsuhœlissjóður................ — 2.1/62.317,1/1/
Savitals kr. 2.619.760,75
Rekstursreikningur bókaútgáfu sýnir rúmlega 29 þúsund
króna tan samtals árin 1959—60, en þess ber að geta,
að á þennan reikning er færður til útgjalda kostnaður vegna
ritunar sögu Jónasar Kristjánssonar, samtals rúmar 35
þúsund krónur.
Árið 1959 var rúmlega 44 þúsund króna tap á rekstri
heilsuhælisins í Hveragerði, en yfir 56 þúsund króna ágóði
árið 1960. Það ár var umsetningin rúmar 3 milljónir króna,
en 2,6 milljónir árið áður. 1 byggingaframkvæmdir hefir nú
verið varið rúmlega 5 milljónum króna og tæplega f jórðungi
milljónar í áhöld og húsgögn. Sku’dir hæl'sins eru um 2,5
milljónir króna, þar af 0,7 milljón lausaskuldir.
Að loknum umræðum um skýrslu og reikninga voru
lagðar fram tillögur og þeim vísað til nefnda, og voru nefnd-
arálit afgreidd og þigstörfum lokið síðdegis næsta dag.
Kosningar. Forseti var kosinn frú Arnheiður Jónsdóttir,
varaforseti Pétur Gunnarsson, tilraunastj. og meðstjórn-
endur frú Guðbjörg Birkis, Klemens Þórleifsson, kennari og
Óskar Jónsson, útgerðarmaður. Varastjórn: Páll Sigur-
geirsson, kaupmaður, Hafsleinn Guðmundsson, prent-
smiðjustjóri og Njáll Þórarinsson, stórkaupmaður. Endur-
skoðendur: Dagbjartur Gislason, löftskeytamaður, og Þor-
valdur Jónsson. verzlunarmaður. Ritnefnd: Frú Ásta Jónas-
dóttir, Gretar Fells, rithöfundur, og Helgi Tryggvason,
kennari. Stjórn Heilsuhælissjóðs: Böðvar Pétursson, kenn-
ari, frú Kristín Danívalsdóttir, Steindór Björnsson, fyrrver-
andi efnisvörður, og Þorvaldur Jónsson, verzlunarmaður.
Báða dagana voru bornar fram veitingar frá verzlun
Pöntunarfélags Náttúrulækningafélags Reykjavíkur og
brauðgerðarhúsi félagsins. Sunnudaginn 22. okt. sátu full-