Heilsuvernd - 01.12.1961, Page 36

Heilsuvernd - 01.12.1961, Page 36
124 IIKII-Sl'VKHND eru og reknar kunna að verða á veguni þessara samtakn, svo sem verzlun og brauðgerð Pöntunarfélags NFLR, vænt- anleg matstofa, skrifstofa og fleira, hafi sem nánasta sam- vinnu sín á milli. Ennfremur verði athugaðir möguleikar á sameiginlegri leigu, kaupum eða byggingu húss fyrir allar deildir starfseminnar og um leið stuðlað að því, að rekst- ur þeirra sé í sem beztu samræmi við hugsjón og kenningar náttúrulækningastefnunnar.“ 7. ,,Þar sem augljóst er, að hver máltíð, seld gestum og gangandi, er í senn kynning á náttúrulækningastefnunni og fjárhagsatriði, felur þingið stjórn bandalagsins að skipu- leggja sem bezt sölu lausra máltíða í hælinu framvegis." 8. „Þingið felur stjórn NFLl að hlutast til um, að tíma- ritið Heilsuvernd flytji meiri fræðslu en hingað til um líkamsæfingar og andlega heilsurækt." 9. „Þingið skorar á stjórn NLFl að kosta kapps um að vekja til lífs þær félagsdeildir, sem að undanförnu hafa legið í dái, svo og að stofna nýjar deildir sem víðast. Skal séi'staklega bent á Hveragerði í því sambandi.“ Kransæðastífla ! Japan. Japanir neyta litillar filu. I fæði Handaríkjanianna eru 25—45 luindraðsliltitar fæðunnar fita, miðað við hitaeiningar, c>n aðeins 10% i fa>ðu Japana. Nýlt'Sa var gerð rannsókn á Itrcmur liópum Japana, og voru 400 manns í hverjum. I fyrsta hópnum voru Japaiiir búsettir í Japan, í öðrum hópnuni Japanir húsettir á Kyrrahafscyjunni Hawai og í Jieim þriðja Japanir, setn liöfðu um lengri tíma húið í Kaliforníu. í öllum var mælt kólesterín- magn hlóðs, en jiað er yfirleitt hátt i sjúklingum með æðakölktin og kransæðasjúkdóma. f fyrsta hópnum reyndist jitið tið ineðal- tiili 100 mg í hverjum 100 rúmsentímetrum hlóðs, og aðeins 1 Jieirra hafði fengið kransæðastíflu; í iiðrtim hópnum 225 mg, og höfðtt 34 þeirra fengið kransæðastiflu; og i þriðja hó|;num 250 mg, cn þar er tíðleika kransæðaslífhi ekki getið. Fæði Hawaihúa er áþekkt fæði Bamlarikjamanna. I>á hitfa krufningar leitt í ljós. iið æðakölkun er um 5 sinntim tíðari meðiil Japaiiii húsettra á Hawai en i Japan. (Úr grein eftir dr. med. dr. phil Gcrhnrd Vcnzmer í Kneipp- Blátter, 1961, 3).

x

Heilsuvernd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.