Heilsuvernd - 01.12.1961, Page 33

Heilsuvernd - 01.12.1961, Page 33
m;ii.si vi.cND 121 mumi al|)ingism('mi rkki livysl.i súr 1:1 ;iA vi'iln Ik'iri artil- um slík leyfi en nú hafa |>au. Um möguleika á aö knna á fnl malsloiu i Iieykjavik á vegum samlakanna helir sljórnin i'H'tl og haft um |>aö samslarf við stjórn Nálíúrula'kningafélags Reykjavikur. En hér verður það að segjast, að lítill ái'angur hefir orðið af þeim alhugunum. Fjárhagsgeta félagssamlakanna hefir 511 beinzt að þöri'um he'isuha'lisins, og því hefir stjórnin ekki séð sér faert að útve ;a fé t;l að koma upp malslofu í Reykjavík. Um úlbreiðslustai'fsemina er j>að að segja, að erfitt virð- ist að halda uppi félagsstarfi í deildum samtakanna. Þó hefir nokkuð ver;ð um matreiðslunámskeið og útbreiðslu- fundi í sumum félagsdeildum. Þetta starf Jiarf að auka, eftir því sem kostur er á. Mesta og bezta útbreiðslustarfið i framtiðinni mun fara fram í heilsuhælinu, ef rélt er að faiið. Þar dvelja árlega átta til níu hundruð manns, lengri eða skemmri tíma. Mikill meiri hluli þessa fólks er konur og margt af þeim húsmæður hvaðana;fa af landinu. Þessu fólki þarf að kynna, eftir því sem föng eru á, náttúrulækn- ingastefnuna með erindaflutningi og leiðbeiningum á ann- an hált. Björn L. Jónsson læknir hefir á þessu ári flutt allmörg erindi um þessi mál í hælinu. Þá hefir ráðskonan, Pálína Kjartansdóltir, leiðbe'nt gestum hælisins um mal- reiðslu jurtafæðu með upnskriftum og í viðtölum, eftir |>ví sem óskað hefir verið.“ Þá las framkvæmdastjóri NFLl, Árni Ásbjarnarson, reikninga bandalagsins fyrir árin!959 og 1960 og skýrði þá, en þeir lágu fyrir fjölrilaðir. Fara hér á eftir nokkrar niður- slöðutölur úr reikningunum. Skuldlaus eign bandalagsins, sjóða þess og íyrirtækja i árslok 1960 var sem hér segir: /. Félagssjóður NFLl............... Kr. 19.29}/,72 2. BóJcaútgáfan ................... — 52.dSS.ll S. AfmœlissjóÖur Jónasar Kristjám- sonar. t,6.952J/S

x

Heilsuvernd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.